Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Page 40

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Page 40
22 TÍMARIT ÞJÓBRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 1 4 uppgötva. Eða fyrir þá, sem vilja auka fróðleik sinn með námsgrein- um, sem þeir höfðu ekki fyr stund- að, en þeir með líðandi tíma finna löngun eða nauðsyn á að kynnast. Sumarið er, í flestum tilfellum, sá eini tími ársins, sem þetta fólk á heiman gengt og hefir ráð á til sh'ks náms. Þess vegna eru sum- arskólarnir því svo afar nauðsyn- legir, og það er líka þess vegna að kennarar háskólanna — hinir út- völdu ræktarar mentunar- og menningargróðurs þjóðanna, leggja svo mikið á sig til að gera sumar- kensluna sem allra fullkomnasta. Þeir útlendingar, sem líklegastir eru til þess að heimsækja ísland í lærdóms erindum, verða flestir tilheyrandi sömu stéttum og í lík- um kringumstæðum eins og það fólk, er sumarnám stundar við ann- ara ianda háskóla. Þörfin á að Há- skóli íslands veiti því tækifæri til að öðlast fræðslu á þeim tíma árs- ins, sem það fær notið hennar, er því engu síður stórvægileg. í þessu sambandi má ekki heldur gleyma, að sumarið eitt gefur útlendingum tækifæri, jafnhliða náminu, að ferðast um ísland, bæði sér til skemtunar og til þess að kynnast á þann hátt landinu og þjóðinni. Fleiri ástæður væri auðvelt að færa fram, því til stuðnings, að sumarskóli í sambandi við háskól- ann er ekki einungis æskilegur, heldur nauðsynlegur fyrir þá út- lendinga, sem til íslands vilja leita í lærdómserindum. En nú vil eg gefa öðrum orðið og enda svar mitt við annari spurningunni með því, að leyfa mér að tilfæra álit tveggja þektra útlendinga, viður- kendra lærdómsmanna og ágætra íslandsvina, sem báðir dvöldu í Reykjavík síðastliðið sumar, og báðir komu hingað í lærdóms- og rannsóknarerindum, í íslenzkum fræðum. Hvers vegna sumarskóli sé æskilegur fyrir útlenda nemend- ur verður, hvort sem er, bezt svarað af þeim sjálfum. Annar þessara manna, prófessor Jess H. Jackson, Fellow of the American Council of Learned Socie- ties, skrifaði mér eftirfarandi bréf frá Reykjavík, 10. ágúst, eftir að hann hafði dvalið þar í næstum tvo mánuði: Tjarnargata 23, Rvík, 10. ágúst 1930. Dr. G. J. Gíslason, Grand Forks, N. Dak. Kæri dr. Gíslason! Hugmynd yðar um það, að koma á fót sumarskóla við Háskóla ís- lands, þar sem útlendingum væri veitt fræðsla í íslenzkum bókment- um, sögu og menning, ætti að ræð- ast, fulikomnast og komast í fram- kvæmd sem allra fyrst. í mörgum öðrum löndum í Ev- rópu, einkum Þýzkalandi, og í Ame- ríku, eru slíkir sumarskólar eða námsskeið fastur liður á starfsskrá háskólanna. Með þessu færa þessir skólar sér í nyt þann augsljósa sannleika, að námsfólk vill helzt geta varið sumarleyfi sínu til hvors tveggja, náms og ferðalaga. En ef útlendur fræðimaður kemur til ís- lands að sumarlagi (og það er eini tíminn, sem hann er laus, og eini tíminn, sem hægt er að nota til ferðaíaga á íslandi), kemur hann að háskóianum lokuðum og kenn- urum hans dreifðum út um hvipp-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.