Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Qupperneq 43

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Qupperneq 43
SUMARSKÓLI VIÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS 25 neinum illvilja gagnvart íslandi og íslendingum, heldur eintómri van- þekking, “landsins forna fjanda” á meðal útlendra þjóða, þeim draug, sem magnast hefir öldum saman og eitrað hefir orðstír þess. Gláms- augum hans er alstaðar að mæta, hvar sem leið manns liggur um Evrópu og Vesturheim. Það er enn- þá ólíklegra, að frá þeim verði kom- ist í hinum heimsálfunum, þó um það geti eg eigi dæmt af eigin reynslu. Síðan séra Arngrímur Jónsson (f. 1568; d. 1648) fyrst tókst á við ófreskju þessa árið 1593, hafa aðr- ir íslenzkir og annara þjóða rit- höfundar reynt að veikja mátt hennar, án þess að útlendur al- menningur veitti verkum þeirra svo sem nokkra eftirtekt. Til þess dugði ekkert minna en þau óvæntu undur, að ísland sjálft kæmi fram á sjónarsvið þjóðanna og byði þeim heim á þúsund ára afmæli Alþing- is, — þings, sem hafði staðið og starfað í tíu aldir, án þess að þær vissu, (að tiltölulega fáum ein- etaklingum undanskildum) að það væri, eða hefði nokkum tíma ver- ið til. Hvað fljótt þær kyntu sér sögu Alþingis, hvað vinsamlega þær tóku boðinu, hvað ríkulegar afmælisgjafir sumar þeirra sendu, hvað vel boðsgestirnir báru landinu söguna að hátíðinni afstaðinni, hvað mikið þekking og álit á því hefir síðan vaxið í útlöndum, alt sannar að það er ómaksins vert fyrir ísland, að ganga fram fyrír aðrar þjóðir og bjóða þeim gest- risni sína og viðkynning. Meiri goðgá gætu íslendingar naumast framið en þá, að láta ekkí þenna stundar ávinning örva sig til hlé- lausrar viðleitni, þangað til algerð- ur sigur er fenginn. Það er bersýnilegt, að til þess að ná því takmarki, er engin sérstök aðferð einhlít. En líklegt virðist, að til þess mundu ekki önnur vopn betur reynast en sumarskólinn, ef rétt er með farið. Hann gæfi ís- landi árlega tilefni til heimboðs á- kjósanlegasta fólki annara þjóða, og veitti því kenslu í þeim fræðum, sem æskilegast er, að sem flestir kunni. Hann yrði árlega sönnunar staðfesting þess, að ísland er heim- kynni mentunar og menningar. — Gegnum hann og boðskjal (ársrit) hans gæfist árlega tækifæri til að kunngera heiminum, með vel til völdum myndum og tilbendingum, vaxandi framfarir og afrek þjóðar- innar og einstaklinga hennar. Af honum leiddi, að skáldskap, fögrum listum, vísindalegum uppgötvunum og öðru, sem alþjóða gildi hefir, væri veitt meiri eftirtekt og eftir- spurn, en hingað til hefir átt sér stað. Fleiri læsu íslenzk ritverk á frummálinu, fleiri af þeim yrðu út- lögð á önnur tungumál, og þeim og öðrum listaverkum þjóðarinnar veittist fjölmennari og ágóðasam- ari markaður. Frá sumarskólanum kæmi á hverju ári heim til annara landa nýr hópur (þó í fyrstu fá- mennur) af íslands-vinum, sem því mundu reynast forvígismenn og konur í sínum ættlöndum. Það er erfitt að hugsa sér nokk- urt annað fyrirtæki, sem orðið gæti íslandi jafnágæt auglýsing í út- löndum. Verklegar framkvæmdir í búskap, sjávarútvegi eða öðrum iðnaði, þrátt fyrir aðdáanlegar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.