Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Qupperneq 57

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Qupperneq 57
UM ÓLAF HELGA 39 Merkur norskur kirkjusöguritari fer svofeldum orðum um hann: “Eftritektarverðasti hæfileiki hans var hin framúrskarandi skipulægni hans’’ (A. Chr. Bang: “Den Norske Kirkes Historie’’, bls. 43). Víst er um það, að hann lagði traustan grundvöll að norsku kirkjunni, kom á hana föstu skipulagi, og setti henni lagakerfi. Mikilvægi þessa starfs verður eigi auðveldlega met- ið. Studdi klerkalýðurinn hann hér að starfi. “Kristinn rétt setti hann við ráð Grímkels biskups ok ann- ara kennimanna,” stendur í sögu hans (bls. 60). Því segir Sighvatur skáld, að hann hafi “mátt leggja landsrétt, þanns skal standask’’. Og skáldið reyndist hér sem oftar óskeikull spámaður. Fyrirkomulag það, sem Ólafur konungur og sam- herjar hans sniðu norsku kirkjunni, varð afar þýðingarmikið fyrir vöxt hennar og viðgang á komandi öld- um. Henni var þar með sett á- kveðin stefnuskrá, og fyrir það varð hún öflugri og áhrifameiri. Eftir að kristni var komin á í Noregi, varð óhjákvæmilegt að breyta borg- aralegum lögum landsins. í þessu starfi naut konungur aðstoðar hinna vitrustu manna ríkisins. — Fræðimenn eru á eitt sáttir um það, að þessi löggjöf konungs hafi haft víðtæk og varanleg áhrif. En Ólafur konungur Haraldsson var miklu meira en forvígismaður kristninnar og kirkjunnar; hann Var einnig ótrauður málsvari lýðs- ins — almennings — gegn höfð- ingjunum. Markmið hans var að sameina Noreg undir einni stjórn, sem bæri fyrir brjósti heill þjóðar- innar, en ekki hag einnar stétt- ar. Hann vann að því, að tengja þjóðarheildina traustari böndum. Þess vegna rýrði hann vald hér- aðshöfðingjanna. Hann var harður en réttlátur í dómum. Æðri og lægri, ríkir og snauðir, voru í hans augum jafnir fyrir landslögunum. Snorri ber honum þannig söguna: “Hann lét jafna refsing hafa ríkan ok óríkan. En þat þótti landsmönn- um ofrausn, ok fyldust þar fjand- skapar upp í mót, er þeir létu frændr sína at réttum konungs- dómi, þótt sannar sakar væri. Var þat upphaf til þeirar uppreistar, er landsmenn gerðu á móti Ólafi kon- ungi, at þeir þoldu hánum eigi rétt- endi. En hann vildi heldur láta af tigninni, en af réttdæminu’’ (Ó. s. h. bls. 349). Knúti Danakonungi, sem einnig réði yfir Englandi og Skotlandi, lék mjög hugur á því, að leggja undir sig Noreg. Færði hann sér í nyt ágreininginn milli Ólafs kon- ungs og höfðingjanna norsku, blés að sundrungarglæðunum, og keypti fylgi margra höfðingjanna með stórgjöfum og fögrum loforðum, en sumir þeirra höfðu áður leitað styrks hjá honum. Kom Knútur ár sinni svo vel fyrir borð, að þegar hann hélt með her manns inn í Noreg árið 1028, var hann til kon- ungs tekinn. Fékk hann Hákoni syni Eiríks jarls völdin í hendur í umboði sínu. Sá Ólafur konungur að frekara viðnám var árangurs- laust og leitaði hann hælis í Rúss- landi. Óhlutdrægni hans í fram- kvæmd landslaganna og óbeit hans á öllum tilslökunum höfðu, óbein- línis að minsta kosti, steypt honum af stóli. Og nú sýndist sem hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.