Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Síða 58

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Síða 58
40 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA hefði ósigur beðið í baráttu sinni fyrir sameining norsku þjóðarinn- ar og sjálfstæði hennar. Höfðingj- amir áttu sigri að hrósa og Noreg- ur var kominn á vald Danakon- ungi. En svo átti eigi lengi að verða. Noregur var ekki öllum heillum horfinn. Og lokaþátturinn í æfi Ólafs konungs er að mörgu leyti merk- asti kafli liennar. Með ósigri sín- um og falli átti það fyrir honum að liggja, að sameina landa sína betur og öflugar heldur en með lífi sínu og starfi, gera þá að einni þjóð, útiloka með öllu — um langt skeið — erlend yfirráð. “Hverjum augum sem menn kunna að líta á líf og starf Ólafs Haraldssonar á yngri árum hans,’’ segir Alexander Bugge, “munu flestir játa, að útlegð hans og ferð hans heimleiðis til Stiklastaða sveipar slíkur ljómi, að eigi getur slíkan yfir mörgum tímabilum í sögu þjóðar vorrar. Það er eins og allir aðrir hafi glatað trúnni á framtíð hennar. Ólafur einn átti þá trú, og lagði líf sitt í sölurnar fyrir hana. Það var ekki einungis löngunin til að vinna aftur ríki sitt, heldur miklu fremur löngunin til að ná Noregi aftur úr klóm Dana, sem knúði konung til heimfarar’’ (Norges Historie’’, bls. 401-401). Um tveggja ára skeið dvaldist Ólafur konungur í Rússlandi. En þó hann ætti þar góðum viðtökum að fagna, leiddist honum mjög í útlegðinni; þunglyndi og heimþrá sóttu á hann og rændu hann sál- arró. “Þat taldist lengstum í hug- inn, at hugsa, ef nökkur föng myndi til verða, at hann næði ríki sínu í Noregi,’’ segir í sögu hans (bls. 359). Þar er einnig frá því sagt, að óvenjuleg sýn og merkileg hafi vakið honum nýja von og þrótt. Ólafur konungur Tryggva- son birtist honum í draumi og hvatti hann til Noregsfarar til að heimta aftur ríki sitt: “Farðu heldr aftur til ríkis þíns, er þú hefir at erfðum tekit ok ráðit lengi fyrir með þeim styrk, er guð gaf þér, ok lát eigi undirmenn þína hræða þik. Þat er konungs frami at sigr- ast á óvinum sínum, en veglegr dauði at falla í orrustu með liði sínu’’ (bls. 360). Vinir hans, en margir þeirra höfðu fylt flokk hans í útlegðinni, hvöttu hann einnig til dáða. Þegar honum bárust fregnirnar um dauða Hákonar jarls, ákvað hann að freista gæfunnar í Noregi. Með allmiklu liði hélt hann brott úr Rússlandi; en heimferðin var ekk- ert sældarbrauð; leiðin lá um veg- lausa skóga, yfir stórvötn og fljót. Ekki var það heldur auðkleift að safna vistum. En liðsmenn Ólafs báru þær þrekraunir allar með hugprýði; og sjálfur setti konung- ur þeim hið fegursta fyrirdæmi. Það er ekki sízt vert aðdáunar um hann, að mest virðist hafa borið á beztu kostum hans, þegar hann stóð augliti til auglitis við hættur og örðugleika. Ólafur var nú reiðubúinn að hætta öllu, að sigra eða falla. Því var för hans heitið í Þrændalög, en þar átti hann von mestrar mót- spyrnu. Andstæðingum hans var kunnugt um ferð hans og höfðu safnað miklu Uði. En þótt Ólafur ætti við ofurefli að etja, hikaði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.