Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Side 59

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Side 59
UM ÓLAF HELGA 41 hann ekki við að láta skríða til skarar. Hann setti traust sitt á guð, en ekki á mannafla. Hinn 29. júlí 1930 var háð orustan fræga og örlagaþrungna á Stiklastöðum. Með herópið máttuga á vörum: “Fram, fram, kristsmenn, kross- menn, konungsmenn!’’ sóttu liðs- menn Ólafs fram, og þeir börðust djarflega. Svo sem sómdi tign hans barðist konungur einnig hraust- lega unz hann særðist og féll. Eft- ir langa hríð og stranga báru and- stæðingar hans hærra hlut; þeim varð samt sigurinn skammgóður vermir. En staðnæmumst augnablik á Stiklastöðum og gerum oss fylli- lega Ijóst, um hvað var barist; hér háðu eigi aöeins mannleg öfl úr- slitaleik. Ekki voru |hér aðeins bændur gegn konungsmönnum, heiðnir gegn kristnum, heldur miklu fremur hið gamla gegn hinu nýja. — Eftirfarandi orð norska skáldsins Per Sivle í kvæði hans “Þórður Fólason’’ (þýðing Matth. Joch.), missa ekki marksins: “Á Stiklastöðum varð stálahríð, því aldir tvennar þar áttu stríð: það sem skyldi dafna mót því, sem skyldi hníga; það sem skyldi kafna mót því, sem átti að stíga.’’ Ólafur konungur lá að sönnu lík á vígvellinum. Þó var hann í raun og veru sigurvegarinn. Höfð- ingjarnir norsku komust brátt að raun um það, að með því að losna við ólaf, höfðu þeir ekki trygt sér hið forna frelsi sitt. Umboðsmenn Knúts konungs héldu ríkinu í járn- greipum. Varð þess ekki langt að bíða að höfðingjarnir norsku og samherjar þeirra iðruðust þess, að þeir höfðu rofið heit sín við Ólaf konung og orðið sekir um víg hans. Vonbrigði og reiði fyltu hugi manna um land alt. Almenningur bar saman Ólaf konung og nytja- starf lians, við kúgarana útlendu og hermdarverk þeirra, og þá sást bezt, hver maður konungur hafði verið. Þessi uppreisn þjóðarinnar norsku gegn erlenda valdinu, var bæði þjóðernisleg og trúarleg. Og árangur hennar var sá, að sjálf- stæði þjóðarinnar var borgið, og að kristnin hafði unnið fullnaðar- sigur yfir heiðninni. (Sbr. A. Chr. Bang: “Den Norske Kirkes His- torie’’, bls. 44). Þegar á næsta vetri eftir dauða Ólafs konungs, fór sá orðrómur að berast út, að hann hefði í sann- leika verið maður heilagur. “Hófu þá margir áheit til Ólafs konung3 um þá hluti, er mönnum þótti máli skipta. Fengu margir menn af þeim áheitum bót, sumir heilsubætur, en sumir fararbeina, eða aðj*a þá hluti, er nauðsyn þótti til bera’’ (Ó. s. h. bls. 424). Og eigi var nema rúmt ár liðið frá falli hans, þegar hann var með “byskups at- kvæði ok konungs samþykki’’, op- inberlega sannheilagur kallaður. Var hann nú grafinn í Klemens- kirkju í Þrándheimi; en síðar voru bein hans skrínlögð, og þeim feng- inn staður á háaltari dómkirkj- unnar miklu, sem bygð var á rúst- um Klemenskirkju á 13. öld. Brátt tóku pílagrímar að flykkj-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.