Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Síða 63

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Síða 63
STRÍÐSSKULDIR 45 gleyma öllu, og sofna svefninum langa. Og svo, þegar hann sízt varði, fékk hann minnið aftur, og með því von og nýja lífslöngun. Þá héldu honum engin bönd. Hann þráði að komast heim hið bráð- asta, heim til frænda og vina, heim til landsins, sem hann unni, og sem hann átti nú von á að sjá blána fyrir á hverri stundu. Og í huganum hélt hann áfram, sem leiðir lágu, vestur yfir hafið. Landið smá-rís úr ægi, sjórinn ligg- ur stálblár og spegilsléttur; silfur- hvítar ísborgir fljóta á strjálingi. Á vinstri hönd liggur Helluland, en á hægri hönd Purðustrandir. Sundin þrengjast — landsýn skýrist. Lág- lendin, klettóttir liöfðar og hvít- gráir malarkambar, líða fyrir aug- un, eins og hreyfimynd. Sunnan í grænum brekkum og giljadrögum standa smábýli, auðsjáanlega bygð í skjóli fyrir norðankulda og haf- golu. Gróðurinn er smávaxinn, lækirn- ir silfurtærir, loftið hreint og fjar- sýnið mikið. Hér og þar sér langt inn í landið, þar sem hálsar og hæðir standa vafin mjúkum fjólu- litum fjariægðarbláma. Áfram lengra vestur! Golan hlýn- ar og loftið er ekki eins stálblátt. Gróðurinn stækkar og litirnir verða móðukendari. Þegar kemur inn fyrir eyjarnar, andar hlýtt af landi. Þar lengst í vestri upp með fljót- inu mikla gnæfir Quebecborg. — Gamli kastalinn stendur þar fremst á háum hamrinum og ber við him- inn. Innar með fljótinu á báðar hendur liggur óslitin bygð, — borgir og bæir, klaustur og kirkjur. Lengra vestur flýgur hugurinn, ýfir blómleg lönd, akra og aldin- garða, vestur með stórvötnunum yfir skóga og eyðimerkur, heim til vestrænu víðáttunnar, sléttunnar grænu, er liggur í öldum eins og hafið, og eins og það, á víðan sjón- deildarhring, er hverfur út í blám- ann, hvert sem litið er. Hann mint- ist líka að hafa heyrt, að þeir sem kunna að rekja sköpunarsöguna aftur í öróf aldanna, fullyrði, að hér sé um hafsbotn að ræða, og að landið í kring hafi verið þak- ið suðurlandagróðri, þar sem risa- vaxin skrímsli óðu á bæxlunum fram og aftur — svipaðar skepnur og getið er um í fornsögunum, sem hann las og lærði barn og ungling- ur í foreldrahúsum. í anda kom hann hægt og hljóð- lega heim á litla bæinn sinn. Hver mundi aðkoman þar? Voru for- eldrar hans á lífi? Eða mundi hann koma heim að auðn og endurminn- ingum? — Æskuárin rifjuðust nú upp fyrir honum, hið fátæklega heimili foreldra hans, lítið bónda- býli; var faðir hans bæði bóndi og fiskimaður í senn, en þó lítt til hvorugs hneigður. — En hann var bókamaður mikill og las, þeg- ar hann komst höndunum undir og átti mikið af íslenzkum bókum. Af þeim brunni drakk Ölver, eftir að hann lærði að lesa. Honum stóð enn fyrir minni, hvílík hörmung það var, að læra að stafa, hvílík dauðans leiðindi — hver mínúta var heil eilífð. Og svo eftir að hann var orðinn lesandi, hvílíkur unað- ur að geta lesið og svifið á vængj- um ímyndunaraflsins inn á ókunn lönd. —Oft á vorin og sumrin lá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.