Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Qupperneq 71

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Qupperneq 71
ALÞÝÐUSKÁLDIÐ 53 ur niður og horfði á eftir þeim. Hann var hinn hraustlegasti pilt- ur og var fyrir löngu hættur að gráta út af smávægilegu andstreymi lífsins, en nú fanst honum eins og þrengdi að um andardráttinn. Von- döpur einmanatilfinning gagntók hann. Honum virtist eins og hann væri skilinn eftir í myrkrinu fyrir utan, til væri einhver undursamleg paradís, þar sem honum mundi aldrei auðnast að stíga fæti sín- um, mikið takmark, sem hin ytri kjör hans hindruðu hann frá að ná. Þessir piltar mundu fara í skólann, þar sem þeir hefðu ekki aðeins ótakmarkaðan aðgang að bókum, heldur ættu einnig kost á að njóta tilsagnar vitrustu manna í landinu og lifa dásamlegu lífi á meðal félaga sinna. Seinna mundu þeir fara utan til náms, verða em- bættismenn og ef til vill frægir rit- höfundar og skáld. Ljóðið, sem hann skildi ekki orð af, en þeir sungu eins og móðurmál sitt, hljómaði í eyrum hans. Honum fanst hann alt í einu verða svo aumur og einskismegandi. Kökk- urinn, sem sezt hafði í hálsinn á honum, óx og ætlaði að kæfa hann. Loks fleygði hann sér á grúfu nið- ur í lyngið og grét sáran. En í þessum gráti vottaði ekki fyrir öf- und eða andúð til þessara liam- ingjusömu jafnaldra hans, sem hann hafði nýlega séð. Hann var aðeins sorgmæddur vegna þeirra miskunnarlausu örlaga, sem virt- ust banna honum alt það, er hann þráði, og standa í vegi fyrir því, að hann gæti nokkru sinni orðið að nianni. Faðir Stefáns Guðmundssonar, Guðmundur Stefánsson, var blá- fátækur bóndi, sem bjó þarna uppi í skarðinu á litlu, afskektu heiðar- býli, sem áður hafði verið sel frá einum bænum niðri í dalnum. — Hann var af góðu bergi brotinn í báðar ættir, atorku- og dugnaðar- fólki, sem þó skorti mjög hagsýni til að safna veraldlegum fjármun- um. Stefán var eini sonurinn. Hann varð að vinna baki brotnu frá barn- æsku, og var bæði duglegur og ið- inn að liverju, sem hann gekk. En einkum var hann þó hneigður fyrir lestur og lærdóm. Móðir hans hafði kent honum ungum að lesa, og hjá móðurbróður sínum fékk hann stafrofið til að læra að draga til stafs. Þar með þraut tilsögnina. Jafnvel niðri í aðalsveitinni var ekki einn einasti alþýðuskóli. ÖIl kensla fór fram á heimilunum. Og aðeins þeir, sem hepnastir voru komust inn á prestsheimili til lær- ingar hjá prestinum. En undireins og Stefán hafði lært að lesa, gleypti hann í sig allar bækur, sem hann komst höndum yfir. Veturinn er minsti annatíminn á íslenzkum sveitaheimilum. Jafnvel fátækustu drengir geta þá fengið ærinn tíma til lestrar. En á heimili Stefáns var fátæktin svo mikil, að ekki voru til nema algengustu guðsorðabækur. Og hann las þær með ástundun. Einn veturinn las liann alla biblí- una þrisvar sinnum frá upphafi til enda. Hinar miklu guðsorðabækur frá 17. öld: Vídalíns-postillu og Passíusálma Hallgríms Pétursson- ar, las hann einnig mjög grand- gæfilega. En þetta nægði honum þó ekki. Þegar hann var ekki meira en níu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.