Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Síða 86

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Síða 86
68 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA presturinn og skrifaði eitthvað á saurblaðið í sálmabókinni. “Segi og skrifa: tvö. — En nú er að vita, livað mörg atkvæði Jón fær. — Rétti þeir upp hægri hendina, sem eru með Jóni.” “Hér eru mín atkvæði,’’ sagði afi gamli og rétti upp háðar hend- ur; “eg vona að engum takist að ónýta þau.” “Eitt með Jóni!” sagði prestur- inn; “enginn fær að greiða fleiri en eitt atkvæði.’’ “Tóbaksdósirnar eru þó í vinstri hendinni,” sagði afinn; “þær eru í hinni vinstri, og eg vona að þær séu atkvæðisbærar.” “Enginn má múta við kosning- ar,’’ sagði presturinn, “það er á móti lögmálinu: ‘auga fyrir auga og tönn fyrir tönn,’ stendur þar, en ekki: tvær tennur fyrir eina tönn. — Eitt með Jóni — eitt — eitt!” “Eg bauð ekki mútu,” sagði af- inn og strauk skeggið; “eg bað bara um að tóbaksdósirnar mættu greiða atkvæði.” “Skilja má fyr en skellur í tönn- um,’’ sagði amman. “Sleppum því alveg,” sagði prest- urinn. “En eitt með Jóni — eitt gott og gilt atkvæði með Jóni. Eru fleiri með Jóni? — Eitt — eitt — eitt með Jóni.!” “Hér er mitt atkvæði með Jóni,” sagði pabbi Karls litla. Nú blöskraði Karli. En hann gat ekkert gert, nema depla augunum ofurhægt. “Eg hefi sjálfsagt tungu- haft,” hugsaði hann. “Tvö með Jóni,” sagði prestur- inn; “tvö góð og fullgild atkvæði með Jóni. — Tvö — tvö — tvö! — Tvö með Karli og tvö með Jóni. Metaskálarnar eru hnífjafnar. — Hvers atkvæði á að ríða bagga- muninn? Hver vill gera mund- angshallann? — Og hvoru megin ert þú, ljósmóðir góð?’’ “ Eg er með hvorugum,” sagði ljósmóðirin þurlega. “Með hvorugum!” hrópuðu allir einum rómi — allir, nema fóstran. “Ertu virkilega með hvorugum?” “Já, með hvorugum,” sagði ljós- móðirin. “Eg hefi aldrei haft neitt dálæti á Jónum og Körlum. Og eg kann aldrei við þessi nútíðarnöfn.” “Ef þú ert hvorki með Jóni né Karli í þessum kosningum,’’ sagði presturinn, “nú, með hverjum ertu þá?” “Eg er með Adam,” sagði ljós- móðirin. “Hvaða Adam?” spurði prestur- inn. “Nú, bara Adam!” svaraði ljós- móðirin. “Eg hefi sem sé altaf verið með Adam, er með Adam, og verð ávalt, vona eg, með Adam! Og hvað er á móti því?” “Eg vil fá að vita, hvaða Adam hún á við,’’ sagði afinn. “Við skulum sleppa því,” sagði presturinn og ypti öxlum; “það getur leitt okkur út í trúmálaþras.” “Eg vil endilega fá að vita, hvaða Adam það er?” sagði afinn með nokkrum ákafa; “því ef hún á við hann Adam, manninn hennar Evu, þá getur Adams-nafnið þýtt hið sama og Jóns-nafnið, og þá eru komin þrjú atkvæði góð og gild með Jóni. — Maður verður að hafa augu og ejTu opin við kosninga- borðið, svo ekkert atkvæði sé gert ónýtt að óþörfu." “Við skulum enga rekistefnu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.