Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Síða 87

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Síða 87
NAFNIÐ 69 gera út af því,” sagði presturinn; “því ef hin háttvirta og lærða Ijós- móðir vill endilega greiða sitt at- kvæði með Adam, þá getur enginn bannað henni það.’’ “Eg vil endilega láta hana sverja eið á bók," sagði afinn, enn ákaf- ari en áður; “því annars veit mað- ur ekki, við hvaða Adam hún á.” “Þessi athugasemd kemur of seint,’’ sagði ljósmóðirin, því eg er búin að greiða mitt atkvæði, og enginn lifandi maður á jarðríki kemur mér til þess, að greiða at- kvæði tvisvar sama daginn.” “Jæja, þá nær það ekki lengra,” sagði presturinn. “Hún er búin að greiða atkvæði með Adam. Það er því eitt atkvæði með Adam, tvö með Jóni og tvö með Karli. — At- kvæði móðurinnar kemur ekki; og þá er ekkert atkvæði ógreitt nema mitt eigið.’’ “Og það vona eg að verði með Jóni,” sagði afinn. “Mundu eftir þeim Jóni Vídalín og Jóni Arasyni. ’ “Nei, hann hugsar til séra Karls prófasts langafabróður míns,” sagði amman. “Eg veit að hann hugsar til föð- ur mannkynsins," sagði ljósmóð- irin. “Á-já-já!” sagði afinn og opnaði tóbaksdósirnar; “þá veit maður nú við hvaða Adam hún á. — Það er Adam maður Evu, og um leið eru atkvæðin orðin þrjú með Jóni.’’ “Eg sagði að presturinn mundi hugsa til föður mannkynsins," sagði ljósmóðirin; “en eg nefndi ekki Adam á nafn.” “Pa!” sagði afinn; “þetta eru bara lagakrókar og vífillengjur.” “Ef presturinn greiðir atkvæði sitt með Adam,” sagði pabbi Karls litla, “þá verða tvö atkvæði með hverjum þeirra: Jóni, Karli og Adam. Og þá verður kosningin ó- nýt af því að móðirin vill ekki greiða sitt atkvæði — en dreng- urinn verður nafnlaus og má það hörmulegt heita. Nei, eg vona að presturinn greiði sitt atkvæði með Jóni.” Drengurinn þarf ekki að vera nafnlaus, þó að presturinn greiði sitt atkvæði með Adam,” sagði Ijósmóðirin, “því drengurinn eign- ast þá öll nöfnin, og verður kall- aður:: Adam, Karl Jón.eða Adam Jón Karl.” Amman fórnaði höndum á ný og fóstran varð náföl í framan. “Eg læt það alt vera,” sagði af- inn og setti þumalfingur og vísi- fingur hægri handar ofan í tó- baksdósirnar. “Eg læt það alt vera, ef Jóns-nafnið er fremst í röðinni, nefnilega: JÓN Adam Karl.” “Eg skal segja ykkur, hvernig eg greiði mitt atkvæði,’’ sagði presturinn. Allir urðu að eftirtekt. “Eg greiði það svona,” sagði presturinn; “eg greiði það með Karli. Drengurinn er Karl, og hét Karl áður en hann kom hingað, og hann mun heita Karl eftir að hann fer héðan; og þess vegna nefni eg hann nú Karl í hamingj- unnar nafni, og Karl skal hann heita um aldur og æfi. Og eg skal skrifa nafn Karls litla gullnum stöfum á silfurspjald og láta geyma það í skjalasafninu mikla, þar sem geymd eru nöfn hinna frægustu og mætustu Karla og Karls sona um allar aldir. Amen! — Kosning-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.