Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Qupperneq 91

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Qupperneq 91
ITJÁ PÁFA 73 við stóðum með veggjum fram, Og um leið krupu allir á vinstra kné hver af öðrum eins og hafði verið fyrir okkur lagt. Þó vóru fá- einir kollegar sem óhlýðnuðust þessu. Það voru skozkir læknar, alvarlega trúaðir í sinni mótmæl- endatrú, sem töldu sér óheimilt samkvæmt sínum skírnarsáttmála að krjúpa fyrir kaþólskum páfa; og var séð í gegnum fingur með það. En við hinir greyin, sem einnig átt- um að teljast mótmælendur og ev- angelisk-lútherskir, við höfðum ekki hugsun á að gera neitt uppi- stand, heldur létum okkur þarna svínbeygja fyrir hinum kaþólska páfa, og nú rétti hann fram hægri hendina að hverjum einum, og gaf kost á, að hver sem vildi, skyldi kyssa steinhringinn fagra á græði- fingri hans. En vatnstær bergkrist.- all ljómaði í hringnum. Eg held nú að fæstra varir hafi snert hring- inn, því okkur mun flestum hafa fundist það stríða á móti allri heilsufræði og okkar bakteríuvís- indum, að fara að ata sig út í munnslefju hvors annars. Við sem þannig vorum innrættir, við létum okkur nægja að horfa á kristallinn og í hæsta lagi púa á hann. Það gerði eg og þóttist laus úr löllum vanda og frelsaður frá allri páfa- villu. En hins vegar sá eg nokkra sem smeltu á hann rembingskossi. Það voru spánskir og ítalskir koll- egar. Og eina starfssystur franska sáum við grípa hönd páfans tveim höndum með almiklum fjálgleik °g kyssa fast. Eftir á sagði hún okkur, og hældist um, að hún hefði haft í höndunum nokkra skart- Sripi, til þess að þeir helguðust 'um leið af snertingu páfans. Hafði einhver frænka hennar kent henni þetta klókindabragð. Eftir að páfinn hafði lokið göng- unni og gert öllum skil í herberg- inu, nam hann staðar, leit yfir söfnuðinn, signdi sig og gerði kross- mark til okkar um leið og hann mælti fram nokkur blessunarorð á latínu, sem enduðu með “per omnia secula, seculorum — Amen!”. Fór hann síðan inn í næsta herbergi og hin prúðbúna vopnaða sveit með honum. Stóðum við þá öll á fæt- ur, læknarnir og kvenfólkið og kímdum. Þeir sem kaþólskir voru, brostu af gleði og sæluríkum sálar- friði yfir að hafa hlotið páfans blessun; en við hinir, mótmælend- urnir, evangeliskir eða hálfvolgir og trúarveikir eins og eg, við hálf- skömmuðumst okkar fyrir frammi- stöðuna, og hétum að gera ekki slíkt aftur, þó góð þóknun stæði til boða. Við gengum síðan út úr höllinni og glöddumst er við komum út í sólskinið, glöddumst yfir því að vera komin út úr hálfgerðu mið- aldamyrkri út í heiðríkju vorrar aldar, vorrar mannspekisaldar, sem vill koma frá öllum kreddum og klerkavaldi. Fór svo hver heim til sín. Við karlmennirnir komum við í gilda- skála og hrestum okkur á góðu ítölsku víni, en kvenfólkið skund- aði strax heim til að fara úr svörtu flíkunum. Þær sviptu af sér svörtu höfuðslæðunni og létu drengjakoll- ana njóta sín frjálslega í dagsbirt- unni. Og þær fóru aftur í ljós- leita, ermalausa sumarkjólana, er voru flegnir niður á brjóst og bak
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.