Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 95

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 95
HALLGERÐUR í NJÁLU Hermundarson frá Gilsbakka, er var ábóti á Helgafeli og var fimti liður frá Guðrúnu. En á hvern hátt sú hamskifting, sem hér um ræðir. hafi getað átt sér stað milli þeirra Guðrúnar og Hallgerðar, getur verið skiljanlegt eins og hér skal verða tilfært. Herdís Bolladóttir, sonardóttir Guð- rúnar ósvifursdóttir, átti Orm Hermundarson á Gilsbakka, en þeirra dóttir var Þórvör, er gift- ist Skeggja Brandssyni í Skóg- um undir Eyjafjöllum, og þeirra son var Bolli í Skógum, faðir Skeggja í Skógum, föður Hildar, er átti Njáll í Skógum Sigmundar- son. En sonur þeiira Njáls og Hild- ar, var Skeggi, er uppi var á fyrri hluta 13. aldar, og bjó í Skógum. Nú vill svo vel til, að Njála getur þess, að Skógverjar séu komnir af Þorleifi krák, sem var bræðrungur Njáls Þorgeirssonar. En á hvern hátt þau ætttengsli hafi verið, með settniðjum Þorleifs og Skógverj- um, sjáum vér hvergi. Engar líkur eru heldur fáanlegar til að geta í Þá eyðu. Það eitt má telja full- líklegt, að Njáll í Skógum hafi ver- ið kominn af Þorleifi, og borið nafn þess nána ættingja hans, Njáls á Bergþórshvoli. Auðsætt er að frá- sagnir af Hallgerði muni hafa bor- ist út frá Bergþórshvoli, og þá að sjálfsögðu átt viðkomustaö hjá Þor- leifi, sem öðru ættfólki þeirra Njáls °g Bergþóru. Á þenna hátt hafa frásagnir af Hallgerði borist til Skógverja, og orðið þar sambekkingar við frá- sagnir af Guðrúnu ósvifursdóttur, er þangað hafa borist með Þórvöru Ormsdóttur frá Gilsbakka. Það er 77. ekkert einsdæmi að frásagnir vill- ist út frá sinni réttu braut og rugl- ist á ýmsan veg — sem líkindi eru til að hér hafi orðið. Hallgerður hefir hlotið að vera mjög ung, er hún giftist Glúmi. Má ráða það af aldri Gunnars, er hún giftist 15 árum síðar. Af því er tæpast hugsanlegt, að hún hafi gift verið áður en Glúmur fær hennar. En það sem vikið er að því atriði í sögukaflanum af Glúmi. að hún hafi gift verið áður, hljóta að vera ályktanir höfundarins, er hann hefir dregið af þeim frásögn- um, er geta um hjúskap hennar við Þorvald. Sú varúð, sem slegin er upp með Þjóstólf, að hann verði ekki látinn fara að Varmalæk, vegna þess hversu hættulegur hann gæti orðið Glúmi, er ekkert nema vindhögg út í bláinn. Því fyr- ir eitt einasta víg hefði Þjóstólfur þessi verið drepinn eða gerður sek- ur skógarmaður, óalandi og óferj- andi og óráðandi öllum bjargráð- um. Og ólíklegt er að nokkur mað- ur færi að halda uppi fébótum fyr- ir þann mann, er svo hafði illan grun á sér, sem hér er gefið til kynna. Það sýnist ekkert viðsjár- vert við það, að Þjóstólfur fari að Varmalæk er Höskuldur rekur hann á braut. Því ekki hefði hann rek- ið hann frá sér, ef um nokkurn grun hefði verið að ræða um yfir- vofandi hættu gagnvart Glúmi, þó hann veitti honum viðtöku. Og það mátti Höskuldur vita, að þang- að mundi Þjóstólfur leita ásjár — hafi annars um nokkra fóstur- skyldu verið að ræða af hendi Hallgerðar gagnvart honum. Það getur ekki verið í samræmi við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.