Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Side 98

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Side 98
80 TÍMARIT ÞJÓBRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA Þó verður Höskuldur að kveðja Rút til ráða. En þaðan er ekki annað að hafa en illyrði og háðung- ar til Hallgerðar. — Það er í mesta máta ólíklegt, að Rútur hafi ver- ið kvaddur til ráða um einkamál þeirra Gunnars og Hallgerðar. Því þá var aftur komið í hinn mesta fjandskap milli þeirra bræðra, er Rútur hafði sett leysingja sinn nið- ur í landareign Höskuldar, sem segir í Laxdælu. Þá mun Jórunn húsfreyja hafa verið dáin, eða hana hefir brostið kjark til að halda þeim bræðrum lengur í skefjum. En þrátt fyrir það, þótt Rútur hafi verið þetta ágengur gagnvart bróður sínum, sem segir í Laxdælu, þá kemur hann þar hvergi fram sem óvandaður málæðisskrjóður, eins og hann kemur fyrir í Njálu. Virðist honum því alt of mikið beitt, fyrir illyrði og fleipri um Hall- geröi, til þess að það geti veriö sennilegt. Það er því öllu líkara, að slúðurlýð, er flakkað hafi lands- liorna milli, liafi þótt gott að bera jafnmerkan mann fyrir slíkum ó- hróðri, og færa liann öfundarfólki Hallgerðar, er þar hafi þótt góðra gjalda verður. Enda er Rútur í nógu mikilli fjarlægð frá því um- liverfi, er blásið liafi slíkann orða- sveim, að borinn yrði til baka. Það er ekkert ólíklegt, að undir- rót allra þeirra slúðursagna, sem af Hallgerði hafa spunnist, hafi átt upptök sín í þeirri illspá Njáls, að “af henni mun standa alt hið illa, er hún komi austur þangað”. Og svo ógætinn er Njáll, að kasta þessari hrakspá framan í sinn bezta vin, um þá konu, er hann hafði fastnað sér, sem virðist alt annað en viturlegt af honum eða vingjarnlegt. Því þetta hlaut að hafa hin verstu áhrif á hjúskapar- líf þeirra framvegis, — svo framar- lega sem Gunnar tæki ekki þessi glapyrði sem markleysu eina. En Gunnar trúir í eiilfeldni sinni, að Njáll sjái þetta rétt, og það hljóti að koma fram. Því tekur hann þessa spáflugu sem vináttumerki frá hans hendi. En, af sögunni að ráða — hafa afleiðingarnar orðið þær, að Gunnar tortryggir konu sína, sem verður til þess, að kæla sambúðina, og gera þau ógæfu- söm í hjónabandinu. Það lítur helzt út fyrir, að Njáli hafi orðið svo mikið um þau tíð- indi, er Gunnar færir honum, um festarmál sín við Hallgerði, að hann hafi mist alt vald á skapi sínu. Mætti því helzt ætla, að hann hafi búist við því af þessum trygga vin sínum, að hann myndi leita sinna ráða um kvonfangið — og máske verið búinn að liugsa sér þann ráðahag, er hann hafi á- kosið honum. — Lætur nærri, að þá hafi einhver dætra Njáls (sú ónefnda?) verið komin á það þorskastig (sextán vetra eða þar um bil ?), að farin hafi verið að líta eftir álitlegu mannsefni, sem Gunnar hefir að sjálfsögðu verið, — og væri líka alt annað en á- mælisvert, — þótt ekki yrði jafn- hæfin að grípa óskastundina, sem dætur allsherjargoðans á Þingvelli, er þær breiddu út léreft sín, og völdu sér bændaefnin (Sturlunga- saga 11. 16). Slík vonbrigði mættu hafa vald- ið hinni geipilegu truflun, er grip- ið hafi spekinginn á Bergþórshvoli,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.