Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Síða 101

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Síða 101
HALLGERÐUR í NJÁLU 83 En hér gefst öfundarfólki Hall- gerðar tækifæri, að nota sér upp- kveikjuna, og blása að þeim kolum er brunnu. Er það nú gert mjög trúlegt, að Hallgerður hafi látið brenna í Kirkjubæ, og taka þaðan mat á tvo hesta, til þess að vinna það upp á Otkeli, að hann neitaði Gunnari um bjargræði um vorið. Þetta hefir borist fljótt, því það lítur helzt út fyrir, að Gunnar hafi verið búinn að fá pata af fleiprinu áður en hann er kominn heim af þingi. Þess vegna hafi hann tor- trygt konu sína, er hún bar matinn á borðið, og gefið henni þær ó- vönduðu kveðjur, að þjófkenna hana og slá til hennar um leið, í margi-a gesta viðurvist. Þetta hef- ir átt að gera Gunnar stórhreinleg- ann, og hreinsa hann af öllum þeim grun um brunann, sem hlau1-. að gjósa upp, um leið og fregnin um hann berst til Alþingis, með sendimanninum frá Kirkjubæ, er sendur var Otkeli. Að þarna hafi Gunnar strax verið grunaður, má ráða af því sem áður er tilfært. Og þetta hefir borist Gunnari, og þá hefir hann óefað leitaö ráða Njáls á þinginu. “Þá kom eitt vanda- mál at hendi Gunnari,” segir sag- an á öðrum stað, og “Njáll réði honum ráðin”. Vel mætti það hafa verið hið sama vandamál, sem hér ber Gunnari að hendi, því sag- an getur þessa næst á undan þeim viðburðum, sem hér um ræðir. En sagan tilgreinir hvorki vandamál Ounnars né ráðin Njáls. Svo það er eins og söguhöfundinum eða heimildarmanni hans, hrjósi við því hugur, að tilfæra það. Hefir því líklega hvorugt verið sérlega stórhreinlegt. “Njáls bíta ráðin,” segir í formálanum fyrir Grágás (N.m. LXIV.) Að ráðin Njáls hafi bitið hér á Gunnari í framkomu hans við gestaborðið á Hlíðarenda, liggja ó- skráð orð á milli línanna, um vandamál Gunnars, hvernig ráðið er fram úr því. Það verður að vera í samræmi við alt annað, sem kem- ur úr spáflugnabúi Njáls, gagnvart Hallgerði: óheillaspár, illgirnisdylgj- ur og háðungar. Og því kemur Gunnar svo fautalega fram við borðið, eins og sagt er frá, að hann hefir orðið fyrir áhrifum vondra manna. Sú framkoma hans gagn- vart konu sinni spillir töluvert því áliti, sem hann annars hefði haft, ef hann hefði komið drengilega fram, og reynt í kyrþey að komast að því sanna í þessu efni, bæta fyr- ir, ef hann liefði fundið sök hjá henni, en að öðrum kosti að bera af henni ámælið. En ómenskan, hvað vitsmuni snertir, ríður hvergi við einteyming, er hann verður til þess að snúa sterkasta strenginn í þann sakaráburð á Hallgerði, er hér var komið á gang. Svo nær það ekki heldur nokk- urri átt, að geti verið rétt, sem sagt er, að Hallgerður léti fara í Kirkjubæ — þótt nógar matar- birgðir hefðu þar veriö — í þeim tilgangi að taka þaðan mat á tvo hesta um hábjarta sumarnótt, og það yfir langan og fjölfarinn veg í gegnum bygð að fara, þegar um- ferð er sem tíðust um nætur. Og frásagan um hnífinn og beltið, er Melkólfur týnir, getur ekki heldur staðið í neinu sambandi við ferð hans í Kirkjubæ þá nótt, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.