Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Qupperneq 115

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Qupperneq 115
HANNES HAFSTEIN 97 Fagurfræði þessa kátínubrags mun síðla fyrnast, og mun mega ætla, að hann og hún nái út í aldir alda, eða út yfir mæri' landanna, þar sem hæstu hæðir taka við af jafn- sléttu. — Hannes Hafstein lifði tvennar tíðir. Hann óskaði þess í kvæði, að íslendingar kæmist upp á Kalda- dal, til að þvo af sér slénið og herða sig með röskum skjálfta. Og hann lifði það að hljóta það hlutskifti sjálfur, að lenda á Kaldadal úlfúðar og vanþakklætis, eftir að hafa bú- ið á jökultindi hefðarinnar, næsta skjóllausum. Hann sá vonir fæðast og vaxa, falla í valinn og deyja.. — Hann var enn karlmenni í mót- lætinu. Eg á ekki við það, hvernig hann tók sonarláti og konumissi. Þá varð hann að sjálfs sín sögn, “vængbrotinn valur”. Við slík atvik fallast hetjunum hendur, eigi síður en veslingunum. Eg á við mann- dómshátt hans, þegar hann sá fall Sambandslaga uppkastsins, sem reyndar fól í sér drauma og kröfur Jóns Sigurðssonar og Benedikts Sveinssonar, sem verið hafa hug- umstærstir í sjálfstæðismálum vor- um, þeirra manna, sem reistu með heilindum merkisstöngina, gagnvart skynsamlegri hugmynd. — Aðstaða Hannesar Hafsteins er máluð, þótt í líkingu sé, í kvæði hans “í hafísnum”. Skipstjórinn í kvæðinu svarar til ráðherrans, sem þá var fallinn. Vér könnumst við þjóðarskútu-hugmyndina. í henni felst sú hugmynd, að eyjan vor sé skúta í sænum. Stýrimaður hennar er þá oddviti þjóðarinnar. ■— Hannes lætur skipstjórann vera staddan í hafís með skip sitt. Það situr fast og er í klömbrum jaka- breiðunnar. Þá tekur skipstjóri það til bragðs, að ganga af þilfari út á ísinn og upp á borgarjaka, og litast uni í sjónauka. Hann sér auöa rifu og hann kallar til stýri- manns að knýja skipið til vakar- innar. Því er hlýtt. En yfirmaður- inn gefur sér ekki tóm til að forða sér í skipiö, sem varð svo naumt fyrir, að ísinn lukti um skut, þeg- ar stafninn kom í vökina. Þaðan lá opin leið suður í höf. En skip- stjórinn stóð á jakanum og veifaði til skipshafnar sinnar í kveðju- skyni. — Þarna varð hann úti á jökultindi hefðarinnar. Eg veit eigi, hvort atburðurinn er dagsannur. Það skiftir minstu máli. Aðalatriðið er það, að yfir- maður leggur sig í sölur fyrir þegna. Sá sem fjallar um líkingu þessa, getur þýtt hana eftir því, sem honum virðist við horfa. í- myndun þess, er kvæðið brýtur til mergjar, getur valið sér svigrúm- ið og kosið sér um leið niðurstöðu. “Brjánn féll en hélt velli”. Þessa ljóðlínu úr Njálu hefir H. H. endurkveðið yfir Bened. Sveins- syni. Sú hending á við um Hannes ráðherra, og leiðtoga skipsins í jakaborginni. Sá maður hefir góðu heilli lifað, sem stækkaði hug einstaklinga og alþjóðar. Hannes Hafstein gerði það í kvæðum sínum, eða með skáldskap sínum. Einn ritdómari gat þess, er ljóðabók hans kom út fyrra sinn, að það sæi á henni, að höf. hennar hefði sloppið við að “komast í kynni við Sult og Nekt’’.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.