Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Qupperneq 116

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Qupperneq 116
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 98 Honum kom enginn hnekkir, því að hann sigldi hraðbyr til hilling- arlanda frægðar og viðurkenning- ar, rúmlega tvítugur að aldri, og svo í öðrum áfanga upp í æðsta sæti þjóðarinnar. Séra Friðrik Bergmann sagði um þenna ráð- gjafa eitt sinn, að hann væri gædd- ur þeim hæfileika að “geta heillað hugsvinnsmálum’’ þá, sem hann ræddi við. Sú gáfa er að vísu náð- argáfa og fengin í vöggugjöf. Eu vissulega verður að rækta hana með ástundun og lialda henni í sólarljósi og dögg og andvara. Það er í rauninni auðveldara að kf'me gáfum og mannkostum í niður- níðslu en að ávaxta þau. Þessi um- mæli gáfu-prestsins varpa ljósi yfir það, með hverjum hætti þessi stjórnmálamaður kom ár sinni fyr- ir borð, þegar hann átti við ofur- efli að etja: hann beitti höfðing- legri alúð og vizku. Hann lokaði hefnieirni úti úr herbúðum sínum og beitti ekki áreitni í orðaskift- um. Þessi leiðtogamenska fyrsta ráðherra vors gæti verið og orðið til fyrirmyndar og eftirbeytni öll- um ráðherrum í landi voru, ef þeir vildu athuga ráð sitt og framferði með veðurnæmri samvizku. Þessi bragniðji fann snemmind- is “hitann í sjálfum sér og sjálfs sín kraft til að standa í mót” and- viðri og mótblæstri. Þegar hann kvað eftr kornungan skólabróður sinn og rifjar upp, hvaða verð- mæti fóru með honum í gröfina, bætir skáldið þessu við: “En auk þess, hvílíkt fjör með afl og yl og æskuþrek, hve margt: “eg skal, eg skal”. Og hvílík löngun lífs og geði til og löngun til kð verða að nýtum hal. ...” Undir þessum Ijóðlínum felast keppikefli og heitstrengingar Hann- esar sjálfs. Áður hafði hann ósk- að þess hálft í livoru, að ættjörðin þyrfti að verjast óvinaher, svo að hann fengi tækifæri til að berjast fyrir hana. — Hann fékk tækifær- ið á þroska-aldri óg hopaði þá ekki af hólmi, lét jafnvel líf sitt í þeirri orrahríð, ef að líkindum lætur. Enginn skyldi ætla, að þær atlög- ur, sem gerðar voru að Hannesi ráðherra, hafi ekki snert skáldið og manninn. Maðurinn er því við- kvæmari venjulega, sem hann er fjölhæfari og betur gefinn. Hitt er annað mál, að slíkir menn dylja viðkvæmnina, og láta svo sem ekk- ert væri um að vera. Hannes Haf- stein varð að mæta “óvina her”, innlendum, og sá eldurinn brennur sárast, sem næstur er; og einnig útlendum. En sá herinn var að vísu óvildarlaus í garð þjóðmála- mannsins. Viðureignin við þann her h'ktist því tafli, er þreytt er með kaldri kænsku. Sá er háttur stjórn- málamanna, sem eru veraldar- vanir. — Verður þá að etja kappi og sýna, að engi er annars bróðir í leik. Miklu mundi skifta í þeim viðskiftum, að sá bjóði af sér góð- an þokka, sem teflir um landsrétt og þjóðarkröfur. — Hrekkjalómar stórveldanna senda stundum tál- fagrar hefðarkonur á fund and- stæðinga, í þeim vændum að koma
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.