Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Qupperneq 127

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Qupperneq 127
ÁRSÞING 10» 3 lögmætir fundir voru haldnir á ár- inu. Aðal-ársfundur deildarinnar var hald- inn 14. apríl það ár. Á þeim fundi fóru fram embættismannakosningar fyrir deildina, yfirskoðun fjárhags hennar fyr- ir 1929 og rædd og samþykt áætlun um störf þau, sem deildin hefði með höndum yfirstandandi ár. Þau mál eru þessi: að haldin yrði samkoma deildinni til arðs, og að 4 aðrar samkomur skyldu haldnar á árinu, íslenzk börn og unglingar látin mæla þar fram vísur og vers á íslenzku. Þetta var framkvæmt. 30—40 börn og unglingar hafa tekið þátt í svona fram- sögn og farist það yfirleitt vel. Deildin Harpa biður Þjóðræknisfélagið að taka viljann fyrir verkið. Hún er fátæk efna- lega og á óhægt með þau vikin, sem bezt myndi styðja að varanlegu íslenzku- námi, svo sem söngkenslu og lestri. Winnipegosis 23. febr. 1931. F. Hjálmarsson ritari. V. Arsskýrsla deildarinnar Iðunn í Les- lie. Sask.: Fundir, 3. Samkomur: Ein arðberandi samkoma, ein úti-samkoma, ein útbreiðslusamkoma. Meðlimatala 34 (sem borgað hafa fyr- ir 1930.) H. Gíslason skrifari. VI. Hr. Carl Thorlaksson flutti munnlega skýrslu fyrir hönd deildarinnar Frón í Winnipeg, sem bar með sér að deildar- félagar voru 247, 1. febrúar 1931. Tekj- ur á starfsárinu námu $630.00. Var gerð grein fyrir starfi deildarinnar í heild sinni, kenslu, fundarhöldum, fyrirlestr- úm o. s. frv. Var tekið við öllum þessum skýrslum, samkvæmt tillögu frá B. B. Olson og J. Húnfjörð. Upptalca lestrarfélaga og annara skyldra stofnana í félagið var tekin fyrir. J. J. Bíldfell tók til máls og reifaði málið. Benti hann á nauðsyn þess, að gerðar væru ráðstafanir til þess, að gera slíkum félögum kleift að ganga í félag- ið, án þess að mikill kostnaður félli á þau. Hefðu komið fram tilmæli í þessa átt frá félögum, og væri nauðsynlegt að sinna þeim. Taldi hann hentugast að vísa málinu til þingnefndar. Gerði hann tillögu um að forseti skipaði 3 manna nefnd í málið. J. Húnfjörð studdi og var tillagan samþykt. Forseti skipaði þessa menn: J. J. Bíldfell, Á. P. Jóhannsson og J. Húnfjörð. Samvinna við tsiand tekin fyrir. J. J. Bíldfell flutti skörulegt erindi um það, hve hugurinn til samvinnu við Island væri miklu sterkari nú en áður hefði verið. Heimförin hefði haft mikil áhrif í þessa átt. En hann kvaðst vænast þess að þetta mál yrði vandlega íhugað á þinginu, J. P. Sólmundsson talaði um áhrif Hud- sonsflóabrautarinnar á framtíð Islend- inga í álfunni. Var gerður ágætur róm- ur að máli hans. 1 nefndina voru skipaðir: Rögnv. Pét- ursson, W. Jóhannsson, Stefán Einarsson, Ásg. Bjarnason, Mrs. P. S. Pálsson. Árni Eggertsson notaði tækifærið, á meðan lítið hlé varð á fundarstörfum, til þess að minna menn á Selskinnu. íþróttamál tekin fyrir: Á. Bjarnason stakk upp á þriggja manna nefnd. Mrs. F. Swanson studdi. Samþ. Forseti skipaði í nefndina: Carl Thorlaksson, Gretti Jóhannsson, Davíð- Björnsson. Heimfararnefndarmál tekið fyrir: J. J. Bíldfell flutti skýrslu sem forseti nefndarinnar, og visaði að öðru leyti til skýrslu, sem út kæmi í Tímariti félags- ins. Skilagrein forseta var á þessa leið: Herra forseti! Vér meðlimir Heimfararnefndarinnar teljum það rétt, nú að vertíðarlokum, að gefa stutt yfirlit yfir starf nefndarinn- ar ,þó vitanlega ekki verði unt að fara ítarlega út í hvert atriði undirbúnings þess, sem nefndin hefir haft með hönd-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.