Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 128

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 128
110 TÍMARIT ÞJÍÆ)RÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA um, því til þess hefði þurft langan tíma og mikla þolinmæði. Eins og yður mun flestum kunnugt, þá var fimm manna nefnd kosin á þjóð- ræknisþinginu 1927, samkvæmt ósk und- irbúningsnefndar Alþingishátíðarinnar á Islandi og tillögu þriggja manna nefnd- ar, er stjórnarnefnd Þjóðræknisfélags- ins fól úr sínum hópi, að athuga heim- fararmálið. Eg þarf ekki að fara mörgum orðum um verkefni það, sem fyrir þessari ný- kosnu nefnd lá, og þeim þrem mönnum, sem henni var leyft af þjóðræknisþinginu að bæta við sig. Það nægir að segja að verkefnið var mikið. Þjóðræknisþingið hafði fengið nefndinni $100 í peningum og afhent henni svo málið, til ákvæða, umsjónar og úrslita. Fyrsta verkefni nefndarinnar var að koma sér niður á mennina þrjá, sem hún hafði leyfi til að bæta við sig. Sá fyrsti af þeim til að taka sæti í nefndinni, var Hon. Thomas H. Johnson. Því miður naut hans ekki lengi að i nefndinni, því hann lézt, eins og kunnugt er, 20. maí 1927. Voru þá valdir þeir J. T. Thorson, séra J. A. Sigurðsson og Guðm. Gríms- son dómari. Eftir að nefndin var fullskipuð, tók hún til starfa fyrir alvöru. Verkefnið, sem framundan henni lá, var mikið, því hún leit svo á, að það væri í hennar verkahring, að gera ferðina sem aðgengi- legasta, til þess að sem flestir gætu tek- ið þátt í henni og heimsótt ættlandið á hinni tilkomumiklu hátíð þess. Fyrirkomulagið, sem nefndin kom sér niður á við undirbúning þessa máls, var að ná sambandi við allar aðalbygðir Is- lendinga, og fá þar kosnar nefndir, sem stæðu svo í sambandi og ynnu með aðal- nefndinni í Winnipeg, og tókst þetta þegar í byrjun vonum fremur. Nefnd- inni í Winnipeg var einnig ljóst þegar í byrjun, að óhugsanlegt væri að vinna verk það, sem þurfti að vinna og koma í framkvæmd, án mikils fjár. Spursmál- ið var því: Hvar átti fé það að fást? Þrír vegir virtust liggja opnastir. — Hinn fyrsti ,að leita almennra samskota á meðal Vestur-Islendinga. Annar, að nefndarmenn og aðrir, er góðfúslega vildu styrkja þetta mál, legðu fram þetta fé. Hinn þriðji, og sá sem nefndin tók, var að sækja um veitingu frá stjórnum Manitoba- og Saskatchewanfylkja, og ef þyrfti, frá ríkisstjórninni. Var þessi að- ferð valin, eins og yður öllum er nú kunnugt, og nefndin skýrði frá í skýrslu sinni á þjóðræknisþinginu 1928, og það samþykti mótmælalaust. Eins og yður er öllum kunnugt, þá urðu Vestur-Islendingar ekki á eitt sátt- ir, að því er þessa fjársöfnunaraðferð nefndarinnar snerti. Álitu sumir, að al- menningsfé ætti ekki að notast til und- irbúnings slíkrar ferðar, og féllust held- ur ekki á, að fé, sem neinu næmi, þyrfti til undirbúnings ferðarinnar, og ef þess þyrfti með, þá gætu Islendingar sjálfir lagt það fram. Um þenna meiningarmun, sem síðar verður minst á að nokkru, skal hér ekki deilt, aðeins tekið fram, hvað fyrir nefndinni vakti. Heimfarar- nefndin áleit að nauðsynlegt væri að setja á stofn skrifstofu i Winnipeg, sem þeir, er heim ætluðu, gætu snúið sér til um allar upplýsingar, eins og síðar kom á daginn, að óhjákvæmilegt var. Henni var Ijóst, að hjá ferðum til ýmissa bygð- arlaga, sem Islendingar búa í víðsvegar um álfuna, varð ekki komist. 1 þriðja lagi, fanst nefndinni, að lúðrasveit úr hópi Vestur-lslendinga ætti að vera með í för þessari, en slíku var ekki unt að koma í framkvæmd nema með miklu fé. Og síðast langaði nefndina til að list- rænt fólk hér vestra, sem á einn eða annan hátt hefðu skarað fram úr og gæti orðið Islendingum í heild til sóma, þyrfti ekki að sitja heima, þó það hefði ekki alveg nóg til fararinnar. Og síðast en ekki sízt, vildi hún stuðla að því eft- ir megni, að kynna íslenzku þjóðina út á við, á þann hátt, að meiri áherzla væri lögð á menningargildi hennar, en það sem venjulegar auglýsingar draga fram, er flestar eru samdar í hagsmuna- skyni til arðs fyrir ýmiskonar fyrirtæki, sem spretta upp við slík tækifæri. Með þessi verkefni í huga, fór nefnd- in þess á leit við Þjóðræknisfélagið, á þingi þess árið 1928, að það veitti henm heimild til að bæta við sig starfsmönn- um eftir þörfum, og var sú bón veitt. Einnig kaus þingið þá í nefndina dr. Sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.