Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Page 137

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Page 137
ÁRSÞING 119 áður en þau væru tekin til greina. — Flutti hann síðan sjálfur breyting-artil- lögu við nefndarálitið ,er svo hljóðar: “Heimilt skal forseta, í samráði við stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins, að gera sérstaka samninga um inngöngu í félagið, við félög Islendinga vestan hafs, sem vinna að svipuðu markmiði og Þjóð- ræknisfélagið. Þó skal þess ávalt gætt i sambandi við slíka samninga, að skerða ekki rétt einstaklinga innan fé- lagsins, né heldur félagsheildarinnar.” Á. P. Jóhannsson svaraði og færði rök fyrir því, að nefndarálitið væri bein- línis eftir stjórnarskránni. Færi tillaga forseta i þá átt, að skerða réttindi deild- anna. Væri með öllu óhugsandi, að láta menn ganga inn í félagið með niður- settu gjaldi. J. Húnfjörð gerði grein fyrir því hvern- ig þetta mál hefði komið fram. Sagði hann frá félögum, er tilhneigingu hefðu til að ganga í Þjóðræknisfélagið, en teldu sig ekki eiga þess kost nú, með því fyrirkomulagi, sem gilti. Forseti varði breytingartillögu sína og færði rök fyrir því, að hér væri opnað- ur vegur til þess að ná fjölda manna inn i félagið, ef á þessu væri haldið með lempni og nærfærni. J. P. Sólmundsson benti á, að ef nefndarálitið væri samþykt, þá væri mái- ið óþarflega flækt og gert erfiðara fyr- ir með inngöngu. Mælti með breytingar- tillögu forseta. J. Húnfjörð taldi ekki gerlegt, að ganga annan veg inn í félagið en ráð væri fyrir gert í stjórnarskránni. Högnv. Pétursson skýrði frá tilmælum félagsins Vísir í Chicago, eða forráða- mönnum þess. Væri vissa fyrir því, að menn þar yfirleitt langaði til þess að hafa samband við félagið, en treysti sér ekki til þess, að hafa að öðru leyti not af sambandinu sökum fjarlægðar. Um almenn bckafélög væri enginn vandi 1 þessu sambandi. Mætti meta bókaeign til peninga og reikna það sem tillag til félagsins. Vildi hann að nefndin tæki málið aftur til yfirvegunar. Ari Magnússon mótmælti því, að stjórnarnefndinni væri gefið slíkt vald, sem fram á væri farið í tillögu forseta. Þetta væri gerræði og hætta. Mr. J. Jónatansson taldi þetta nokkurt vandræðamál, en um peningahlið máls- ins skifti engu. Mælti með breytingar- tillögunni. Var breytingartillagan borin upp til at- kvæða og samþykt. Guðm. Árnason flutti nefndarálit Tímaritsnefndar: Timaritsnefndin leyfir sér að leggja fram eftirfylgjandi skýrslu: 1. Nefndin leyfir sér að leggja til, að ársrit félagsins verði gefið út næstkom- andi ár á sama hátt og verið hefir að undanförnu. 2. Nefndin er þeirrar skoðunar, að verð ritsins ætti að vera einn dollar fyr- ir alla. 3. Nefndin leggur til að lagt verði kapp á að birta í ritinu bréf og skilriki, sem snerta landnám Islendinga hér i landi, sem og félagsmál þeirra, þau er verið geti lesendum til fróðleiks og skemtunar, þó sé ekki gripið inn i það verksvið, sem lýtur að landnámssögu- ritun, þar sem það efni hefir verið nokk- uð grandgæfilega tekið til meðferðar af öðrum. 4. Nefndin er þeirrar skoðunar, að ritið ætti að vera eins fjölbreytt og unt er, og að ritgerðir, sem eru mjög óað- gengilegar fyrir almenning, ættu síður að vera birtar, nema ritstjórinn álíti það ómissandi fyrir íslenzkar bókment- ir og tungu. 5. Nefndin leggur til að stjórnarnefnd- in ráði ritstjóra og sjái að öðru leyti um útgáfu ritsins eins og að undanförnu. Árni Eggertsson. Guðmundur Árnason. Sigurbjörg Johnson. B. Dalman. Ingvar Gíslason. Rögnv. Pétursson og A. G. Magnússon lögðu til, að nefndarálitið væri rætt lið fyrir lið. Samþykt. 1. liður samþyktur með öllum at- kvæðum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.