Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Qupperneq 141

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Qupperneq 141
ÁRSÞING 123 Sú tillaga var feld. Liðurinn síðan borinn upp og samþyktur. 4. liður samþyktur. 5. liður samþyktur. Nefndarálitið í heild sinni samþykt. Fundi var þá frestað til kl. 2 e. h. * * ¥ Fundur var settur kl. 2. e. h. Fund- argerningur lesin upp og samþyktur. Var þá gengið til embættismanna- kosninga. Stungið var upp á eftirfarandi mönn- um til forsetastarfs: Ragnar E. Kvaran, J. J. Bíldfell, Jónas A. Sigurðssoní Guð- mundur Árnason, Rögnv. Pétursson. Þrír síðasttaldir báðust undan þvi að vera í kjöri. Var þá kosið um hina tvo fyrstu og hlaut J. J. Bildfell kosning- una. Fyrir varaforseta var stungið upp á R. E. Kvaran og var hann kosinn í einu hljóði. Fyrir skrifara var stungið upp á Rögnvaldi Pétursson og var hann kos- inn í einu hljóði. Páll S. Pálsson kosinn í einu hljóði varaskrifari. ö. S. Thorgeirsson kosinn'í einu hljóði fjármálaritari. B. Dalman kosinn í einu hljóði vara- fjármálaritari, er Stefán Einarsson hafði beðist undan kosningu. Árni Eggertsson kosinn í einu hljóði féhirðir. Walter Jóhannsson kosinn I einu hljóði skjalavörður er ýmsir höfðu afsakað sig. Carl Thorlaksson og Grettir Jóhanns- son voru tveir i kjöri sem yfirskoðun- armenn og hlaut Carl Thorláksson kosn- inguna. Að afstaðinni kosningu embættismanna flutti Á. P. Jóhannsson eftirfarandi. Athugasemdir fjármálanefndar við nefndarálitið í Sýningarmálinu. t sambandi við síðasta lið, sem ólokið er að afgreiða, þá lítur fjármálanefnd- in þann veg á, að ekki hafi komið nein fjárhagsleg styrkbeiðni frá milliþinga- nefndinni, er kosin var í fyrra, og varla kunni að vera um neinn verulegan kostnað að ræða á þessu ári. Starfið mun að miklu leyti felast í bréfaskrift- um og öflun upplýsinga um, á hvern hátt Islendingar muni geta tekið þátt í hinni fyrirhuguðu sýningu, er haldin verður í Chicago 1933. Fyrir þá ástæðu leggur nefndin til að þessi liður sé látinn niður falla. Á. P. Jóhannsson Ingvar Gíslason B. Theódór Sigurðsson G. S. Friðriksson Rögnvaldur Pétursson gerði fyrirspurn um, hvort nefndinni væri með þessu synjað um styrk, ef hún þyrfti hans með. Taldi hann varhugavert að banna stjórnarnefndinni að leggja til styrk, ef hans gerðist þörf, sem væri næsta liklegt að á daginn mundi koma. Á. P. J. taldi ekki til þess mundi koma að til fjárs mundi þurfa að grípa. Alt starf nefndarinnar væri þannig vaxið. Hins vegar væri freistandi að eyða fé, ef því væri beinlínis haldið að nefndinni. Mrs. R. Davíðsson sagði að nefndin hefði ekki komið saman þar til nú fyrir mjög skömmu, sökum fjarveru for- manns hennar, en þótti sýnt að án fjárs fengi hún ekki mikið gert í framtíð- inni. Dr. M. B. Halldórsson taldi sjálfsagt, að nefndinni væri látið í té fé eftir þörf- um. Mrs. P. S. Pálsson kvað nefndina enn ekki hafa beðið um neinn styrk og með þvi að nefndin á næsta ári gæti naumast meira gert en afla sér upplýs- inga, þá væru likindi til þess að hún þyrfti ekki á nema litlum peningum að halda. Tillaga fjármálanefndar var þá borin upp og samþykt með 28 atkvæðum gegn 24. Nefndar álit sýningarnefndar var því næst borið upp með áorðinni breytingu og samþykt. Séra Rögnvaldur Pétursson bað þá um leyfi að mega leggja fyrir þingið mál, sem flokka mætti undir “Ný Mál” en væri þó í rauninni gamalt og hefir Félagið haft það með höndum áður. Tilmæli hefði sér borist frá einni utan- bæjar deildinni, þess efnis að Félagið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.