Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 25

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 25
RÖGNVALDUR PÉTURSSON 3 Strax á fyrstu landnámsárunum var farið að hugsa um, að koma upp skólum, til þess að börn landnem- anna ættu kost á að fá nauðsynleg- ustu fræðslu. Barnaskóli var stofn- aður í Sandhæða-bygðinni skömmu eftir að Pétur settist þar að, og stóð skólahúsið í landareign hans. Á þessum skóla fékk Rögnvaldur sína fyrstu fræðslu. Námsgreinirnar hafa eflaust verið þær sömu og tíðkuðust í barnaskólum þeirra tíma; lestur, skrift, reikningur og svo eitthvað í sögu og landafræði. En eðlilega hefir tilsögnin í enskri tungu verið nauðsynlegust sonum og dætrum innflytjendanna. fslensku lærðu þau í heimahúsum og af lestri þeirra bóka, sem völ var á. Meðal yngri nianna í Dakota bygðinni var mjög niikil mentalöngun og lögðu margir þeirra sig eftir hærra námi, eftir því sem föng voru til. Þegar Rögnvald- ur var sextán ára, byrjaði hann að ganga á hærri skóla (High School) í bænum Cavalier, sem var næsta þorp við bústað foreldra hans, og stund- aði hann þar nám í tvö ár. Eftir það vann hann hálft annað ár í lyfjabúð þar í þorpinu. Árið 1896 fór hann til Winnipeg og var þar við nám önnur tvö ár; hið fyrra í Collegiate Insti- tute bæjarins, en hið síðara í Wesley College. Árið, sem hann var í Wesley Col- lege, gerðist sá atburður, sem hafði eflaust einna mesta þýðingu fyrir lífsstefnu hans. Hann komst í kynni við Rev. Franklin C. Southworth, sem þá var ritari vesturdeildar (The Western Conference) ameríska Uní- tara-félagsins, en síðar forstöðu- uiaður (President) Meadville-guð- fræðisskólans um mörg ár. Doktor Southworth var á ferð í Winnipeg. Þar hafði verið stofnaður íslenskur Únítara-söfnuður árið 1901 af Birni Péturssyni frá Hallfreðarstöðum. Söfnuði þessum þjónaði um þetta leyti séra Magnús Skaptason, sem um líkt leyti hafði gengið úr kirkju- félaginu lútherska út af trúmála- ágreiningi. Mun Rögnvaldur hafa sótt kirkju hjá honum þessa tvo vet- ur, sem hann var í Winnipeg. Dr. Southworth hvatti Rögnvald mjög mikið til þess að leggja fyrir sig guðfræðisnám, með það fyrir augum, að gerast prestur í Únítara kirkj- unni. Varð það til þess, að hann innritaðist haustið 1898 við guðfræð- isskólann í Meadville í Pennsylvaníu og stundaði þar nám næstu fjögur árin. Þetta sama ár kvæntist hann og gekk að eiga Hólmfríði Jónas- dóttur Kristjánssonar frá Hraunkoti í Aðaldal. Fór hún með honum til Meadville og var með honum öll námsár hans þar eystra. Byrjaði hún starfið með manni sínum ung og studdi hann ávalt með ráði og dáð; enda hafði hún engu minni áhuga en hann fyrir framgangi þeirra mála, sem hann barðist fyrir. Guðfræðisskólinn í Meadville var allgömul stofnun, eftir því sem mentastofnanir í Ameríku gerast. Hann var stofnaður í Meadville, sem var fremur lítill bær (með tíu til tólf þúsund íbúa), árið 1844, að tilhlutun Únítara vestan Allegheny fjalla, og þar var hann 84 ár, eða til ársins 1926, er hann var fluttur til Chicago og settur í samband við hinn mikla Chicago-háskóla (University of Chi- cago), án þess þó að nafni hans væri breytt. Skólinn var frá byrjun í fremstu röð guðfræðisskóla í Banda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.