Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 86

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 86
64 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA nafn, þótt þau séu sum hver óskyld rit frá ýmsum tímum. Kínverjar og Japanar rituðu í fyrstu á silkidregla, og Norðurálfu- menn víst yfirleitt á skinn, kannske stundum á börk, uns pappírsgerðin varð algeng. En eitt var sameigin- legt með öllum þessum kynþáttum og frumþjóðum, svo hundruðum alda skifti: Mannshöndin ein, svo að segja hjálparlaust, dró þessar tákn- myndir máls og hugsana, sem vér nú köllum skrift. Á Grikklandi hinu forna, þar sem listir og skáldskapur komust á hæsta stig, — í rómverska ríkinu og norður um alla Evrópu, þegar tímar liðu fram, skrifuðu menn á kefli eða bækur. Á keflinu var samhangandi lengja, oftast úr skinni, sem skrifað var á. Var keflið rakið, og vafið upp um leið og lesið var. Þannig höfðu varðveitst í áframhaldandi afritum óþektra skrifara hetjukvæði, leikir og heimspekirit Grikkja, ljóð, sagna- rit og snilliræður Rómverja og öll hin fornu rit Gyðinga. Bækur þektust víst eigi fyr en á fjórðu öld e. Kr., og voru það fyrst lög Rómverja, er þannig voru skráð. Hélst það fram eftir öldum og kemur skemtilega saman við það, sem Ari fróði segir: “. . . . vas nýmæli þat gört, at lög ór scylldi scriva á bóc ..”. Smámsaman tóku svo kirkjunnar menn upp á því, að skrifa helgirit sín í bókarformi, til aðgreiningar frá hinum heiðnu ritum, sem vafin voru á kefli. Einkennileg voru og fellinga handritin, sem kannske hafa verið nokkurskonar fyrirboði bókar- formsins. Þau hafa fundist í upp- greftri, á Egyptalandi, ftalíu og víð- ar, og eru þannig gjörð, að þau eru brotin í fellingar, annað brotið út, hitt inn, ekki ósvipað og belgur á harmoniku. Eftir því sem menningarþörf og lestrarfýsn fólksins jókst, fjölgaði æ meir og meir þeim mönnum, sem ýmist sér til dægrastyttingar og af andlegri þörf, eða beinlínis í at- vinnuskyni lögðu það fyrir sig, að afrita bækur. Varð það að hrein- ustu list meðal margra, að rita bækur og skreyta þær með dráttmyndum og útflúri. Komst það víst á einna hæst stig hjá frum á sjöttu, sjöundu og áttundu öld. Þaðan stafar hið allra fegursta handrit, sem talið er að heimurinn eigi í fórum sínum. Það er skiljanlegt, að bækur gátu þó aldrei orðið almennings eign með þessari seinlátu og dýru aðferð. Bókasöfn voru þar af leiðandi ekki til nema í klaustrum, og konunga, prinsa og páfa höllum. En hin kný- andi þörf skapar ávalt nýa vegi og nýar aðferðir. Norðurálfan var í svefnrofunum um og eftir upphaf fimtándu aldar- innar. Þoku hinna svonefndu myrku miðalda var að létta af. Bók- mentir, listir og vísindi tóku að þró- ast á ný, og þar af leiðandi fór eftirspurn eftir bókum sívaxandi. Kirkjunni óx og þörf eftir nýum og gömlum helgisiðabókum. Kom þá að lokum að því, að nokkrum hugvitsmönnum hugkvæmdist, að margfalda bækur á annan og fljótari hátt en með skriftinni. Með þeirri uppgötvun hefst prentöldin, sem tal- ið er að eigi 500 ára afmæli um þess- ar mundir. Á tímabilinu frá 1430—1450 má óhætt fullyrða, að unnið hafi verið að því, að gjöra tilraunir með og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.