Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 150

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 150
128 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA stofnun nýrra deilda á liðnu ári, og þakkar þeim mönnum og konum, sem þar hafa átt hlut að máli. 2. Þingið felur framkvœmdanefnd- inni að vinna að stofnun deilda og styrkja hinar eldri eftir megni með því að senda menn til samkomuhalda og stuðla að heimsóknum milli deilda. 3. Þingið lýsir yfir þakklœti sínu til íslensku blaðanna fyrir útbreiðslustarf þeirra. 4. Þingið óskar þess við framkvœmd- arnefnd, að senda íslensku blöðunum þingtíðindi hvers þings til birtingar, svo fljótt sem unt er, að loknu þingi. 5. Þingið telur æskilegt, að sem mest sé frætt um það besta og heillaríkasta í þjóðlífi Islands á vorri öld, og sú fræðsla fari fram með eins mikilli fjölbreytni og mögulegt er, t. d. kvikmyndasýning- um og málverkasýningum. Jakob Jónsson Ingibjörg M. Jónsson E. H. Fáfnis John Húnfjörð H. ólafsson Gunnar Jóhannsson Páll Guðmundsson Mrs. Thora Oliver Tillaga Mrs. Backman og J. Jóhannes- sonar að taka þetta nefndarálit lið fyrir lið, samþykt. Fyrsti liður lesinn og samþ. Tillögu- menn Sigurður Vilhjálmsson og B. Dal- man. Annar liður sömuleiðis samþykt- ur, samkvæmt tillögu Rósm. Árnasonar og Sig. Vilhjálmssonar. Þriðji liður einnig samþyktur. Tillögumenn B. Dal- mann og Thorst. J. Gíslason. Fjórði lið- ur var þá lesinn. Séra Sig. ólafsson og Ellas Elíasson lögðu til að samþykkja hann óbreyttan. Spunnust út úr þess- um lið nokkrar umræður og gerði Thorl. Thorfinnsson tillögu þess efnis, að þing- tíðindin séu sérprentuð í bæklings formi. Thorgils Thorgeirsson studdi. Var hún rædd um stund, síðan borin upp og feld. Þá var fjórði liður nefnd- arálitsins borinn undir atkvæði og samþyktur. Fimti liður lesinn. Tillögu gerðu Jón Jóhannsson og Páll Guð- mundsson um að samþykkja hann ó- breyttan. Nokkrar umræður. Breyt- ingartillaða Ásm. P. Jóhannss. og séra Philip M. Péturssonar að vísa þessum lið til væntanlegrar framkvæmdar- nefndar — samþykt. Tillaga séra Sig. Ólafss. og ritara, að samþykkja nefndar- álitið í heild með þessari breytingu — samþykt. Fundi frestað til kl. 1.30 e. h. FJÖRÐI FUNDUR Fundur var aftur settur laust fyrir klukkan tvö eftir hádegi sama dag. — Ritari las þingbók og var hún samþykt athugasemdalaust. Bókasafnið Gunnar Jóhannsson las álit bóka- safnsnefndar, er hljóðar svo: Nefndin leggur til: 1. Að deildin “Frón” sé beðin að semja skrá yfir þær bækur, sem safnið á fleira en eitt eintak af. 2. Það af þessum bókum, sem verð- mætar eru, og þykja boðlegar, og Mani- toba háskólinn á ekki, séu gefnar til hins íslenska bókasafns háskólans, og séð verði um að bækurnar verði í sæmi- legu bandi. 3. Vér teljum mikla þörf á að baett sé við safnið nýjum bókum. Að félagið heimili bókasafni “Fróns”, eins og að undanförnu, að kaupa bækur frá Islandi fyrir þá peninga, sem inn koma fyr'1 sölu á Tímaritinu heima. Soffanías Thorkelsson Gunnar Jóhannson W. G. Hillman. Ný mól. Ritari innleiddi umreeður um blaðasendingarnar frá íslandi. Skýrði hann gang málsins frá upphaf1' Tillaga R. H. Ragnars, studd af séra E. Fáfnis að þetta nefndarálit sé sam- þykt í einu lagi, eins og það var lesið samþykt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.