Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 150
128
TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
stofnun nýrra deilda á liðnu ári, og
þakkar þeim mönnum og konum, sem
þar hafa átt hlut að máli.
2. Þingið felur framkvœmdanefnd-
inni að vinna að stofnun deilda og
styrkja hinar eldri eftir megni með því
að senda menn til samkomuhalda og
stuðla að heimsóknum milli deilda.
3. Þingið lýsir yfir þakklœti sínu til
íslensku blaðanna fyrir útbreiðslustarf
þeirra.
4. Þingið óskar þess við framkvœmd-
arnefnd, að senda íslensku blöðunum
þingtíðindi hvers þings til birtingar, svo
fljótt sem unt er, að loknu þingi.
5. Þingið telur æskilegt, að sem mest
sé frætt um það besta og heillaríkasta í
þjóðlífi Islands á vorri öld, og sú fræðsla
fari fram með eins mikilli fjölbreytni og
mögulegt er, t. d. kvikmyndasýning-
um og málverkasýningum.
Jakob Jónsson
Ingibjörg M. Jónsson
E. H. Fáfnis
John Húnfjörð
H. ólafsson
Gunnar Jóhannsson
Páll Guðmundsson
Mrs. Thora Oliver
Tillaga Mrs. Backman og J. Jóhannes-
sonar að taka þetta nefndarálit lið fyrir
lið, samþykt.
Fyrsti liður lesinn og samþ. Tillögu-
menn Sigurður Vilhjálmsson og B. Dal-
man. Annar liður sömuleiðis samþykt-
ur, samkvæmt tillögu Rósm. Árnasonar
og Sig. Vilhjálmssonar. Þriðji liður
einnig samþyktur. Tillögumenn B. Dal-
mann og Thorst. J. Gíslason. Fjórði lið-
ur var þá lesinn. Séra Sig. ólafsson og
Ellas Elíasson lögðu til að samþykkja
hann óbreyttan. Spunnust út úr þess-
um lið nokkrar umræður og gerði Thorl.
Thorfinnsson tillögu þess efnis, að þing-
tíðindin séu sérprentuð í bæklings
formi. Thorgils Thorgeirsson studdi.
Var hún rædd um stund, síðan borin
upp og feld. Þá var fjórði liður nefnd-
arálitsins borinn undir atkvæði og
samþyktur. Fimti liður lesinn. Tillögu
gerðu Jón Jóhannsson og Páll Guð-
mundsson um að samþykkja hann ó-
breyttan. Nokkrar umræður. Breyt-
ingartillaða Ásm. P. Jóhannss. og séra
Philip M. Péturssonar að vísa þessum
lið til væntanlegrar framkvæmdar-
nefndar — samþykt. Tillaga séra Sig.
Ólafss. og ritara, að samþykkja nefndar-
álitið í heild með þessari breytingu —
samþykt.
Fundi frestað til kl. 1.30 e. h.
FJÖRÐI FUNDUR
Fundur var aftur settur laust fyrir
klukkan tvö eftir hádegi sama dag. —
Ritari las þingbók og var hún samþykt
athugasemdalaust.
Bókasafnið
Gunnar Jóhannsson las álit bóka-
safnsnefndar, er hljóðar svo:
Nefndin leggur til:
1. Að deildin “Frón” sé beðin að
semja skrá yfir þær bækur, sem safnið
á fleira en eitt eintak af.
2. Það af þessum bókum, sem verð-
mætar eru, og þykja boðlegar, og Mani-
toba háskólinn á ekki, séu gefnar til
hins íslenska bókasafns háskólans, og
séð verði um að bækurnar verði í sæmi-
legu bandi.
3. Vér teljum mikla þörf á að baett
sé við safnið nýjum bókum. Að félagið
heimili bókasafni “Fróns”, eins og að
undanförnu, að kaupa bækur frá Islandi
fyrir þá peninga, sem inn koma fyr'1
sölu á Tímaritinu heima.
Soffanías Thorkelsson
Gunnar Jóhannson
W. G. Hillman.
Ný mól. Ritari innleiddi umreeður
um blaðasendingarnar frá íslandi.
Skýrði hann gang málsins frá upphaf1'
Tillaga R. H. Ragnars, studd af séra
E. Fáfnis að þetta nefndarálit sé sam-
þykt í einu lagi, eins og það var lesið
samþykt.