Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 141

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 141
ÞINGTÍÐINDI 119 Skemtiskrá var góð, eftir því sem sanngjarnlega er hægt að vonast eftir i svo fámennri bygð. Unga fólkið sér að miklu leyti um skemtun á fundum og á einum fundi á ári sjá börn og unglingar algerlega um skemtiskrá, og er það góð æfing fyrir þau í íslensku. Um 20 meðlimir deildarinnar teljast fullgildir meðlimir Þjóðræknisfélagsins °g gjalda til þess, en eins og áður hefir verið skýrt frá hér, þá tilheyra allir fslendingar í bygðinni deildinni “is- land”, taka fullan þátt í fundum og ieggja að mörkum fé til viðhalds deild- inni heima fyrir. Um sama og engan sjóð er að ræða. Fundir fara fram á íslensku að því undanteknu að stundum eru enskir söngvar sungnir. íslensku kensla einungis í sambandi við sunnudagaskólann sem haldin er hér að sumrinu aðeins. Sunnudaga- skóli okkar fer næstum að segja alger- lega fram á íslensku, þó að ekki sé það greiðasta gatan, og eiga forstöðukona °g kennarar miklar þakkir skilið fyrir að ieggja á sig það auka erfiði að kenna og sefi börnin í íslensku, auðvitað eiga heimilin mestan og bestan þáttinn í viðhaldi íslenskunnar hér, því að þó að unga fólkið noti ensku að miklu leyti sín á milli, og að bæði málin séu töluð á flestum heimilunum, þá samt á ís- lenskan þar góðan griðastað, hefir ekki enn verið gerð útlæg sem daglegt mál. Afleiðingin af þessu er sú, að þó að börn og unglingar hér geti ekki talist vel að sér í íslensku, þá samt skilja þau 0g geta talað létt islenskt mál. Samkvæmt tilboði frá skrifara Þjóð- ræknisfélagsins, Mr. Gísla Johnson, 8. aPríl 1939, tókum við hinu góða boði Jónasar Jónssonar að fá 3 stærstu dag- blöðin sem gefin eru út á Islandi, ó- keypis að undanskildu burðargjaldi, ®em Mr. Johnson bjóst við að yrði $7.00 a öllum blöðunum og sem borgast ætti féhirði Þjóðræknisfélagsins í Winni- Peg. Þessi þrjú íslensku blöð komu fyrst til okkar seint í júlí s. 1. og komu reglulega þar til stríðið skall á, en síð- an óreglulega. Þessi blöð eru kær- komnir gestir, og hafa mikið verið lesin. Með bestu óskum frá deildinni til Þjóðræknisfélagsins. Fyrir hönd deildarinnar, Thorst. J. Gíslason Ásm. P. Jóhannsson lagði til að skýr- sla þessi væri viðtekin og það bókfest, að deildin Island væri að því leyti ein- stæð, að í henni stæðu allir bygðar- búar. Arnl. B. Olson studdi tillöguna og var hún samþykt. Séra Sigurður Ólafsson gaf munn- lega skýrslu um hina nýstofnuðu deild “Esjan” í Árborg. Var deildin stofnuð 14. janúar s. 1. með 21 félagsmanna. Einn fundur hefir verið haldinn, og er til ætlast, að hún starfi likt og aðrar deildir, að íslenskukenslu, og iðkun ís- lenskra söngva og annara fræða. Var þessari munnlegu skýrslu tekið með lófaklappi. Herra Elías Elíasson bætti fáeinum skýringum við. Ásm. P. Jó- hannsson gerði tillögu um, að þessar munnlegu skýrslur séu teknar með þökkum. Studd af Sig. Vilhjálmss. og samþykt. Engin skýrsla enn komin frá deildinni “Snæfell” í Churchbridge, en fjármála- ritari skýrði frá, að deildin væri starf- andi og hefði borgað öll sin meðlima- gjöld. Hjálmar Gíslason gaf skýrslu deild- arinnar “Frón” í Winnipeg. Skrýsla þjóðrœknisdeildarinnar "Frón" Fyrir árið 1939 Til Þjóðræknisfélags islendinga i Vesturheimi Deildin “Frón” hefir eins og að und- anförnu haldið uppi skemtifundum og voru sex almennir fundir haldnir á árinu. Hafa þeir verið mjög vel sóttir og vandað til þeirra eftir bestu föngum. Deildin hefir haft umsjón með bóka- safni og hefir varið til þess all-miklu fé. Safnið hefir verið mikið notað, bóka- útlán yfir 5000 á árinu. 72 nýjar bækur keyptar. Auk þess hafa verið gefnar í safnið um 30 bækur. Til útláns á nú safnið 1560 bækur. Meðlimir deildar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.