Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 37

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 37
RÖGNVALDUR PÉTURSSON 15 glöggskygni sérfræðingins í hinu einstaka. Fyrir augum séra Rögn- valds, var hið norræna eðli og norræn menning sá þátturinn í lífi og menn- ingu íslensku þjóðarinnar, sem er sterkastur og haldbestur, þó að aðrir þættir hafi fléttast þar inn í; eða, með öðrum orðum, það mætti líkja þessu eðli við lífskraft plöntunnar, sem grein er sniðin af; hinn uppruna- legi lífskraftur plöntunnar sjálfrar lætur greinina festa rætur, sé henni stungið niður í jörðina, og lætur hana þroskast, svo að hún verður að sjálfstæðri plöntu; hann er eins kon- ar óþrjótandi máttur, sem getur lifað þúsundir ára, þó að plantan, sem greinin var fyrst sniðin af, deyi. Hin forna menning norrænna þjóða, sið- speki þeirra og lífsviðhorf voru, að honum fanst, sá andlegur máttur, sem ætti stöðugt að endurnýjast í afkomendum norrænna manna, hvar í heiminum sem þeir væru, og við hvaða ytri skilyrði sem þeir byggju. Að skifta á þessu og einhverju öðru, sem í eðli sínu væri ónorrænt, væri í rauninni að selja frumburðarrétt sinn fyrir einn málsverð, að kasta frá sér arfinum, sem væri lífsins dýrmæt- asta gjöf til hvers íslensks einstakl- ings. Mörgum fanst, og það ef til vill ekki alveg að ástæðulausu, hann ^eggja stundum of mikla og of ein- hliða áherslu á þetta, svo að hann jafnvel viðurkendi ekki andleg verð- mæti, sem af öðrum togum væru spunnin. En þetta var hans sann- færing, og hún varð æ rótgrónari og styrkari eftir því sem aldurinn færð- Jst yfir hann. Þess er áður getið, að þegar hann var við nám við Harvard háskólann, stofnaði hann og hinir tveir íslend- ingarnir þar félag, sem í rauninni var þjóðræknisfélag, þó smátt væri. Mér er ekki kunnugt um, hvort nokkrir fleiri voru í þessu félagi, né heldur, hvernig störfum þess var háttað. En það, að slíkt félag var myndað þar, sýnir, hversu mikið áhugamál honum og félögum hans var, að halda við þjóðernismeðvit- undinni. Og strax á fyrstu prest- skaparárum hans, báru ræður hans einatt vott um það sama. Hann vitn- aði stöðugt í spakmæli Hávamála og annara forn-íslenskra rita; mikið oftar, ef eg man rétt, heldur en í speki Orðskviðanna og Prédikarans. Og einu ári eða svo áður en hann dó, var hann staddur á fundi með tíu eða tólf prestum suður í St. Paul í Minnesota og þar talaði hann, með jafnvel meiri mælsku og hrifningu en hann átti vanda til, um ágæti hinna forn-norrænu siðakenninga. f Tímariti Þjóðræknisfélagsins, 1. til 4. og 6. og 8. árgangi er löng rit- gerð eftir hann um þjóðernissamtök íslendinga í Vesturheimi, sem þegar hefir verið á minst. Ritgerðin er hin merkilegasta, full af fróðleik um félagsmál í íslenskum bygðum vest- an hafs; enda hafði hann safnað að sér flestum þeim heimildum, sem fá- anlegar voru um það efni. Félags- samtökin, sem hann lýsir þar, voru náttúrlega ekki öll þjóðernisleg í þrengri merkingu. f innganginum að ritgerðinni gerir hann grein fyrir skoðun sinni á, hvað þjóðernisleg samtök séu, og hann segir, að það sé öll viðleitni til þess að auka veg og virðingu íslendinga meðal ann- ara þjóða í landinu. Eg tek hér upp nokkur orð úr þessum inngangi, sem sýna betur en eg fæ lýst, hvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.