Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 28

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 28
6 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA stjóri. Ritstjórnina hafði hann þó ekki á hendi nema rúmt ár, 1913—14. Mun hafa orðið nokkur ágreiningur milli hans og sumra útgefendanna viðvíkjandi stefnu blaðsins, þó lítið kæmi það opinberlega í ljós, og skal ekki frekar út í það farið hér. Með september byrjun 1915 tók séra Rögnvaldur aftur við prests- þjónustu við Únítara-söfnuðinn og hafði hana aftur á hendi sex ár, eða rúmlega það, uns Ragnar E. Kvaran kom frá íslandi í ársbyrjun 1922. Á þessum sex árum gerðust all miklar breytingar í kirkjumálum Vestur- fslendinga, sem séra Rögnvaldur átti mikinn þátt í, og verður vikið að þeim síðar. Seint á þessu sex ára tímabili gekk Heimskringla aftur í hendur hans, þó ekki svo, að hann yrði ritstjóri hennar, heldur varð hann einn mest ráðandi maðurinn í útgáfunefndinni, og ráðsmaður blaðs- ins og prentsmiðjunnar lengst af þaðan í frá og til dauðadags, eða hér um bil tuttugu ár. Á þessum árum vann hann þó stöðugt að kirkju- málum, bæði beinlínis og óbeinlínis, gegndi prestsverkum, þegar þess þurfti með og gerði blaðið, að svo miklu leyti sem því varð við komið, að málgagni hinnar frjálslyndu trú- málahreyfingar meðal Vestur-fs- lendinga. Þess er þó vert að geta hér, að Heimskringla hafði frá byrj- un vega sinna verið fylgjandi hinum frjálslyndari mönnum í trúmálunum. Flestir, sem um séra Rögnvald hafa skrifað, hafa tekið það fram, að kirkjumálastarfsemin hafi verið ann- ar meginþátturinn í lífsstarfi hans; en hinn hafi verið þjóðræknisstarfið, og er það mála sannast. Hinar mörgu ferðir hans til íslands, og hann fór fleiri ferðir þangað en flestir aðrir Vestur-íslendingar, stóðu í sambandi við annaðhvort kirkjulega eða þjóð- ræknislega starfsemi. Fyrstu ferð sína til íslands fór hann árið 1912, og var hún fyrst og fremst kynnis- för. Aftur fór hann heim 1921, í þeim tilgangi að útvega presta til safnaða hér. Komu þá hingað vest- ur fyrir milligöngu hans þeir Ragnar E. Kvaran og Eyjólfur J. Melan. Varð Ragnar prestur Sambandssafn- aðarins í Winnipeg en Eyjólfur tók við þjónustu safnaða í Nýja-íslandi. Séra Friðrik Friðriksson, nú prestur á Húsavík, var áður kominn vestur og orðinn prestur hjá söfnuðum í Saskatchewan. Þriðju íslandsferð- ina fór hann 1928. Var þá byrjaður undirbúningur fyrir þátttöku Vest- ur-fslendinga í hátíðahöldunum 1930, sem minst verður á síðar. Enn fór hann heim 1929 og dvaldi þá í Reykjavík fram á sumar 1930, eða þar til hátíðahöldunum var lokið. Og loks fór hann tvær ferðir 1934 og 1937. Á flestum þessum ferðum var kona hans með honum og oft einhver af börnum þeirra. Séra Rögnvaldur varð margs kon- ar heiðurs aðnjótandi. Árið 1928 var hann sæmdur doktors nafnbót (Doctor of Divinity) af Meadville- guðfræðisskólanum, og 1930 var hann gerður heiðursdoktor í heimspeki af háskóla íslands. Var hann einn af átta Vestur-fslendingum, sem hlutu sams konar heiður við það tækifæri. Loks var hann 1939 sæmdur stór- riddarakrossi fálkaorðunnar. Nafn- bætur þessar og heiðursmerki voru viðurkenning fyrir framúrskarandi starf, sem hann leysti af hendi í kirkjumálum og þjóðræknismálum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.