Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 121
Tuttugasta og fyrsta ársþing Þjóð-
ræknisfélags íslendinga í Vesturheimi
var sett í Good Templarahúsinu á Sar-
gent Ave., kl. laust fyrir 10 að morgni
hins 19. febr. 1940. Á fundi voru staddir
fulltrúar frá deildum í Saskatchewan,
Manitoba og Norður-Dakota. Auk þeirra
félagsmenn búsettir í Winnipeg og gest-
ir víðsvegar að. Með því að forseti fé-
iagsins, Dr. Rögnvaldur Pétursson hafði
andast 30. janúar næst á undan, tók
vara-forseti félagsins, Dr. Richard Beck,
að sér alla þingstjórn. Kallaði hann
alla til sætis og bað þingheim að syngja
sálminn: “Þú Guð ríkir hátt yfir hverf-
leikans straum.” Gunnar Erlendsson
sat við hljóðfærið og stýrði söngnum.
Næst flutti séra Jakob Jónsson bæn.
há voru þingstörf hafin með því að
ritari las þingboðið, eins og það hafði
hirtst í báðum íslensku blöðunum. Var
Þar i þessi
Áœtluð dagsskrá:
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
Þingsetning.
Ávarp forseta.
Kosning kjörbréfanefndar.
Kosning dagsskrárnefndar.
Skýrslur embættismanna.
Skýrslur deilda.
Skýrslur milliþinganefnda.
Otbreiðslumál.
Pjármál.
Fræðslumál.
Samvinnumál.
Gtgáfumál.
Bókasafnið.
Kosning embættismanna.
Ný mál.
Ólokin störf og þingslit.
J pV* nsest nefndi forseti séra Valdemar
e' ^lands til að flytja minningarorð á
2 ® u 1 virðingarskyni við hinn nýlátna
stióra Canada, Tweedsmuir lávarð,
heiðursverndara félagsins. Hljóðar það
á þessa leið:
Mr. Chairman.
Members of the Icelandic
National League.
We are about to open an annual con-
vention of the Icelandic National
League, which naturally will be devoted
largely to matters of particular interest
to that body. But the Executive Com-
mittee of our organization deems it prop-
er, that we should, prior to the formal
opening of our deliberations pause to
pay homage to the memory of His Ex-
cellency, the late Lord Tweedsmuir,
Governor General of Canada, the Repre-
sentative in this Dominion of His
Majesty, the King, the gracious honor-
ary patron of the Icelandic National
League, who passed away a week ago
yesterday.
While we are Icelanders, and as such
cherish our cultural heritage, we are
not unmindful of our duties to the coun-
tries of our adoption, whether Canada
or the United States. The record of our
people down through the decades shows
unmistakable manifestations of that
loyalty. This brief moment of memorial
meditation is yet another link in that
historic chain of abiding loyalty.
We, who are citizens or residents of
Canada, feel deeply the loss of Lord
Tweedsmuir, and I am convinced that
our friends and compatriots from across
the border can fully appreciate our
sentiments. His Excellency had been
the Governor General of Canada since
1935. During that time he had endeared
himself to our citizens, of high and low
station alike. He was greatly interested
in this young country, its progress and
development, and showed that interest
by extensive travels which took him
into practically every section of the
Dominion, including our own Icelandic