Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 23

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 23
IDofiitor Rö^imvalidl^iiP (Æfiminning) Eftir séra Guðm. Árnason I. Helstu æfiatriði Eftir lát doktors Rögnvalds Pét- urssonar síðastliðinn vetur, birtust fjölda margar minningar-ritgerðir um hann í íslenskum blöðum. f öllum þessum ritgerðum var skýrt meira eða minna frá æfiferli hans og lífs- starfi. það má því með nokkrum sanni segja, að það sé að bera í bakka- fullan lækinn, að bæta einni æfiminn- ingunni við ennþá. En flestum mundi þó finnast, að mikið vantaði í þennan ár- gang Tímarits Þjóð- ræknisfélagsins, ef hans væri ekki minst í því, og það nokkuð rækilegar en gert hefir verið í blaða- greinunum flestum, sem um hann hafa verið ritaðar. Og þess vegna var það, aó þegar ritstjóri Tímaritsins fór þess á leit við mig, aö eg skrifaði nokkur minningarorð um hann í það, að eg varð fúslega við þeirri bón. Eg var honum vel kunnugur um þrjátíu og sjö ára skeið, og lengst af þeim tíma var eg í nokkuð ná- inni samvinnu við hann um flest þau mál, sem hann bar fyrir brjósti. ^g sé það einhver hjálp til þess að skilja manninn og lífsstarf hans, að hafa átt samvinnu með honum um lengri tíma, þá get eg, ef til vill, að því, er það snertir, talið mig færan til að segja nokkur orð um þennan mann, sem um fjörutíu ára skeið vakti meiri athygli á sér en flestir aðrir Vestur-íslendingar og sem jafn- an verður talinn með mestu áhrifa- mönnum í sögu ís- lenska þjóðarbrots- ins vestan hafs. Eg geng þess ekki dulinn, að það er næsta erfitt, að meta starf þeirra manna, sem maður hefir lif- að og starfað með. Persónuleg viðkynn- ing og sameiginleg hugðarmál hljóta á- valt að lita mat okk- ar á þeim mönnum, sem við höfum stað- ið í nokkuð nánu sambandi við. Þeg- ar lengra líður frá þeim atburðum, sem við höfum verið þátttakendur í, verð- ur auðveldara að líta á þá frá mörg- um sjónarmiðum. En á hinn bóginn eru þó atburðirnir sjálfir og per- sónuleiki mannanna, sem mestan þátt áttu í því að þeir gerðust, ljósastir í augum þeirra, sem með þeim lifðu. Þótt því eitthvað kunni að skorta á hið sögulega hlutsæi, eru drættirnir því ljósari og skarpari fyrir augum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.