Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 31

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 31
RÖGNVALDUR PÉTURSSON 9 ir eitthvað um tvö þúsund dollara. Var svo bygð ný kirkja þar, sem mun hafa kostað um fimtán þúsund dollara. Var hún hið myndarlegasta hús, bygð úr múrsteini í grískum stíl. Kjallarasalur var undir henni, sem rúmaði um tvö hundruð manns. Var hann notaður til samkomuhalda fyrir söfnuðinn og mikið leigður út til ýmis konar fundarhalda. Kirkjan var vígð haustið 1905, og var þar viðstaddur dr. F. C. Southworth, sem þá var orðinn forstöðumaður Mead- ville-guðfræðisskólans. Kirkju þessa notaði söfnuðurinn sextán eða sey- tján ár eða þar til núverandi kirkja hans á Banning St. var bygð. Hún varð síðar eign ameríska Únítara- félagsins, og hefir verið notuð af og til af ýmsum kirkjuflokkum, en stundum hefir hún staðið auð. Það var í raun og veru mikið þrek- virki af jafn fámennum söfnuði, að koma upp svo dýru húsi; en auðvitað °aut hann þar aðstoðar frá The American Unitarian Association, og margir lögðu ríflega til kirkjubygg- mgarinnar, eftir efnum og ástæðum. En langmestu fékk þó áhugi og þrautseigja séra Rögnvalds sjálfs áorkað. Það sást líka brátt, að kirkjubyggingin var heillaspor. — Söfnuðurinn óx talsvert næstu árin a eftir, og var það einkum fólk, sem nýkomið var frá íslandi, sem gekk í hann eða sótti kirkjuna ásamt þeim, sem söfnuðinum höfðu tilheyrt frá hyrjun. Margs konar starfsemi var hafin í sambandi við söfnuðinn. Fyrirlestrafélag, sem nefnt var Menningarfélag” eftir sams konar ^álagi, sem verið hafði við lýði :iokk- Ur ár í Dakota bygðinni, var stofn- að og sömuleiðis ungmennafélag. Stóðu bæði þessi félög með blóma fram að stríðinu 1914, en þá fór að dofna yfir þeim, eins og mörgum öðrum félagsskap um þær mundir, vegna burtflutnings margs fólks úr bænum, og vegna þess, að sumir hinna yngri manna, sem heyrðu til ungmennafélaginu, gengu í herinn og tvístruðust víðs vegar að stríðinu loknu. Séra Rögnvaldur var, eins og gefur að skilja, fremstur í flokki þeirra, sem stofnuðu þessi félög, og hann tók ávalt mjög mikinn þátt í starfi þeirra. Nánari greinagerð fyrir starfi Menningarfélagsins má lesa í ritgerð hans um félagsleg sam- tök meðal Vestur-íslendinga í þriðja árgangi Tímarits Þjóðræknisfélags- ins. Annað fyrirtæki, sem hann gekst fyrir, strax eftir að hann varð prest- ur, var stofnun tímarits til stuðnings hinni frjálslyndu trúarhreyfingu meðal Vestur-fslendinga. Tvö slík rit höfðu áður verið gefin út af séra Magnúsi Skaptasyni, Dagsbrún og Lýsing, en hvorugt varð langlíft. Það var ekki árennilegt, að byrja út- gáfu nýs rits, sem ekki átti nema fáa kaupendur vísa, en séra Rögnvaldur lét það ekki hindra sig frá að hefjast handa. Fyrir hans forgöngu stofn- uðu nokkrir íslendingar í Winnipeg félag, sem byrjaði að gefa út mánað- arritið Heimi árið 1904. Níu árgang- ar komu út af því og var séra Rögn- valdur lengst af ritstjóri þess. Þótt Heimir væri fyrst og fremst trú- málarit, birtust í honum ritgerðir um ýms önnur efni og allmikið af kvæð- um og sögum. í inngangsorðunum fyrir ritinu í fyrsta tölublaði þess, gerði hann grein fyrir stefnu þess með eftirfylgjandi orðum: “Það sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.