Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 102

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 102
80 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA norðaustan rigningar og kuldi. — “Það er klæddra manna veður, segja frændur mínir hér um slóðir, sem eru hraustmenni, en mér leiðast rigning- ar. Þá er nú þokan, henni gengur mér líka illa að venjast, þó getur hún verið falleg. Eg hefi séð hana í mörgum myndum; stundum eins og ljósar, léttar slæður flögri um fjallatindana og hlíðarnar, stundum eins og ófreskju, sem æðir yfir landið þrungin af úlfúð og grályndi. Svo er lágþokan, sem hylur undir- lendið, en bláir fjalladrangar gnæfa hér og þar upp úr þokuhafinu. Ef maður er staddur einn einhversstaðar uppi í háum hömrum og horfir lengi út yfir þetta haf, getur mann sundl- að undarlega, manni getur jafnvel dottið í hug að hér sé maður strand- aður á eyðiskeri einhversstaðar úti í eilfðarsæ. — Svo alt í einu rofar til í lofti, sólin skín og breytir út- sýninu. Þokan sýnist gullhaf, mbrgungolan dreifir henni þar til hún hverfur og verður að engu. Dag- urinn gullinn og glæstur brosir yfir landinu og maður spyr: Hvað er orð- ið úr þokunni og öllum missýning- unum? Svo er um óvissuna; dagarnir verða stundum langir í aðgerðaleys- inu, þoka læðist um hugann. Hverj- um degi verður þó að nægja sín þján- ing. Mig langar oft að komast þang- að, sem hörðust er hríðin í þessari Heljarslóðar orustu. Hefir þú enn þá sömu skoðun í landaþrætumálinu? Eg kýs fremur að liggja dauður, en liggja flatur undir fótum þeirrar þrælmensku, sem nú ætlar sér yfir- ráðin. Mér flýgur oft í hug goða- sagan, sem gamla konan sagði mér í vor. Mátt guðanna hafa Bretar ekki, en samskonar hugrekki eiga þeir. Mig dreymir um, að upp úr rústunum, sem núna brenna, rísi mannfélagið hreinna í huga og ein- lægara, missýningarnar verði færri. Það er ekki óhugsanlegt að eftir þessa ísöld hatursins og eldsumbrot sprengjanna, opnist augu þjóðanna fyrir verulegri siðmenning, sem stjórnist af heilbrigðu viti og mann- úð. Hugsjónir fortíðarinnar og draumar framtíðarinnar gætu þá að einhverju leyti orðið að veruleika, en ekki eingöngu innantóm orð, hljómur, ■ sem er stundum gott að grípa til, þegar verið er að villa um fyrir viti og vilja mannanna. Þetta er eftirskot af hugsjóna- ræðu frá í gærkvöld, sem eg hélt yfir besta vini mínum hér í herbúðunum. Jim er Canada-maður eins og eg, ættaður frá Austur-Canada, þar sem veðurblíða, stórvaxinn gróður og fagurt landslag vex í augum hans um helming við samanburðinn hér heima. Hann þjáist af óyndi, varð fyrir vonbrigðum út af því að komast ekki til Englands til að kynnast nán- ar ofbeldis Inquisition Hitlers og taka þátt í dauðadansi siðmenningar- innar, þetta eru hans orð yfir stefnu Nazista og stríðið. Jim segist hafa gengið í herinn af persónulegum og eigingjörnum ástæðum, hreinni og beinni æfintýralöngun, öðru máli se að gegna með mig, sem hafi lagt af stað í pílagrímsferð til að bjarga hugsjónum og guðseðli mannkyns- ins. Hann spáir því að menn hjakki eftir sem áður í miðjum hlíðum að þessu stríði loknu. Jim er besti drengur, en á stundum erfitt með geðsmunina. Hann er ágætur drátt- listarmaður og hefir teiknað fjölda smámynda sem sýna að hann hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.