Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 144
122
TÍMARIT ÞJÖÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
stað J. J. Bíldfell, sem nú er norður á
Baffinslandi — rædd um stund. Rós-
mundur Árnason gerði breytingartil-
lögu þess eðlis, að þingið kjósi 5 manna
nefnd, og séu þessir þrír, sem áður hafa
setið, að tveimur viðbættum í henni,
og megi hin nýja nefnd bæta við sig, ef
henni sýnist svo. Til viðbótar voru til-
nefndir Árni Magnússon og séra Egill
Fáfnis. Tillöguna studdi Thorst. J.
Gíslason og var hún samþykt. I nefnd-
inni eru nú:
Séra Sigurður Ólafsson
J. J. Bíldfell
Séra Guðmundur Árnason
Árni Magnússon
Séra Egill Fáfnis
Rithöfundasjóðurinn. Árni Eggerts-
son gaf munnlega skýrslu fyrir hönd
þeirrar nefndar. Vildi hann helst að ný
nefnd væri kosin. Séra Guðm. Árnason
og séra Jakob Jónsson tóku og til máls.
Eru þeir báðir í nefndinni. Séra Jakob
gerði þá tillögu, að 5 manna nefnd sé
kosin að nýju, er sjái um áframhald-
andi fjársöfnun. Studd af Arnl. Olson
og samþykt.
Ólafur Pétursson gerði þá tillögu, er
studd var af séra Jakob Jónssyni, að
sama nefnd, sem áður sat, sé endur-
kosin. Var það samþykt. í nefndinni
eru:
Árni Eggertsson
Séra Guðm. Árnason
Sveinn Thorvaldson
Séra Jakob Jónsson
Séra Egill Fáfnis
Thorl. Thorfinnsson gerði þá tillögu,
og Kr. Indriðason studdi, að þingið beini
þeim tilmælum til Rithöfundasjóðs
nefndarinnar, að hún hvetji deildir til
að gangast fyrir fjársöfnun i sjóðinn.
Var hún samþ. Féhirðir gerði þá bend-
ingu, að æskilegt væri, að menn kæmu
ekki á fund með tóma vasa á morgun,
þegar gengið yrði um salinn með hatt-
inn.
Var þá veitt fundarhlé í 15 mínútur,
en að hálftíma liðnum var aftur tekið
til starfa.
Útbreiðslumál. Tillaga ritara, að for-
seti skipi 9 manna nefnd til að íhuga
þau mál, og leggja fram álit síðar á
þinginu — studd af Sig. Vilhjálmss. og
samþykt.
1 nefndina voru skipuð:
Séra Jakob Jónsson
Séra Egill Fáfnis
Mrs. G. Oliver
Jón J. Húnfjörð
Séra Eyjólfur Melan
Haraldur Ólafsson
Gunnar Ólafsson
Mrs. E. P. Johnson
Páll Guðmundsson
Frœðslumál. Tillaga Guðm. Levy og
ritara, að skipuð sé 5 manna nefnd,
samþykt, og þessir nefndir:
Séra Guðm. Árnason
Mrs. Sv. Björnson
Bjarni Dalman
Elías Elíasson
Jón Jóhannsson
Samvinnumál. Tillaga J. J. Húnfjörðs,
studd af Arnl. B. Olson, um 5 manna
nefnd, samþykt. Skipaðir:
Séra Valdemar J. Eylands
Grettir L. Jóhannsson
Árni Eggertsson
Sveinn Thorvaldson
Ólafur Pétursson
Útgáfunefnd. Tillaga séra Jakobs
Jónssonar að forseti skipi 5 manna
nefnd, studd af Páli S. Pálssyni og sam-
þykt. Skipaðir:
Bergthór E. Johnson
Ásm. P. Jóhannsson
Páll S. Pálsson
Einar Magnússon
Thorl. Thorfinnsson
Bókasafnið. Tillaga séra Guðm-
Árnas. og séra Sig. Ólafssonar, um 3
manna nefnd, samþykt, og þessir skiP'
aðir:
Sophonias Thorkelsson
Gunnar Jóhannsson
G. W. Hillman