Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 144

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 144
122 TÍMARIT ÞJÖÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA stað J. J. Bíldfell, sem nú er norður á Baffinslandi — rædd um stund. Rós- mundur Árnason gerði breytingartil- lögu þess eðlis, að þingið kjósi 5 manna nefnd, og séu þessir þrír, sem áður hafa setið, að tveimur viðbættum í henni, og megi hin nýja nefnd bæta við sig, ef henni sýnist svo. Til viðbótar voru til- nefndir Árni Magnússon og séra Egill Fáfnis. Tillöguna studdi Thorst. J. Gíslason og var hún samþykt. I nefnd- inni eru nú: Séra Sigurður Ólafsson J. J. Bíldfell Séra Guðmundur Árnason Árni Magnússon Séra Egill Fáfnis Rithöfundasjóðurinn. Árni Eggerts- son gaf munnlega skýrslu fyrir hönd þeirrar nefndar. Vildi hann helst að ný nefnd væri kosin. Séra Guðm. Árnason og séra Jakob Jónsson tóku og til máls. Eru þeir báðir í nefndinni. Séra Jakob gerði þá tillögu, að 5 manna nefnd sé kosin að nýju, er sjái um áframhald- andi fjársöfnun. Studd af Arnl. Olson og samþykt. Ólafur Pétursson gerði þá tillögu, er studd var af séra Jakob Jónssyni, að sama nefnd, sem áður sat, sé endur- kosin. Var það samþykt. í nefndinni eru: Árni Eggertsson Séra Guðm. Árnason Sveinn Thorvaldson Séra Jakob Jónsson Séra Egill Fáfnis Thorl. Thorfinnsson gerði þá tillögu, og Kr. Indriðason studdi, að þingið beini þeim tilmælum til Rithöfundasjóðs nefndarinnar, að hún hvetji deildir til að gangast fyrir fjársöfnun i sjóðinn. Var hún samþ. Féhirðir gerði þá bend- ingu, að æskilegt væri, að menn kæmu ekki á fund með tóma vasa á morgun, þegar gengið yrði um salinn með hatt- inn. Var þá veitt fundarhlé í 15 mínútur, en að hálftíma liðnum var aftur tekið til starfa. Útbreiðslumál. Tillaga ritara, að for- seti skipi 9 manna nefnd til að íhuga þau mál, og leggja fram álit síðar á þinginu — studd af Sig. Vilhjálmss. og samþykt. 1 nefndina voru skipuð: Séra Jakob Jónsson Séra Egill Fáfnis Mrs. G. Oliver Jón J. Húnfjörð Séra Eyjólfur Melan Haraldur Ólafsson Gunnar Ólafsson Mrs. E. P. Johnson Páll Guðmundsson Frœðslumál. Tillaga Guðm. Levy og ritara, að skipuð sé 5 manna nefnd, samþykt, og þessir nefndir: Séra Guðm. Árnason Mrs. Sv. Björnson Bjarni Dalman Elías Elíasson Jón Jóhannsson Samvinnumál. Tillaga J. J. Húnfjörðs, studd af Arnl. B. Olson, um 5 manna nefnd, samþykt. Skipaðir: Séra Valdemar J. Eylands Grettir L. Jóhannsson Árni Eggertsson Sveinn Thorvaldson Ólafur Pétursson Útgáfunefnd. Tillaga séra Jakobs Jónssonar að forseti skipi 5 manna nefnd, studd af Páli S. Pálssyni og sam- þykt. Skipaðir: Bergthór E. Johnson Ásm. P. Jóhannsson Páll S. Pálsson Einar Magnússon Thorl. Thorfinnsson Bókasafnið. Tillaga séra Guðm- Árnas. og séra Sig. Ólafssonar, um 3 manna nefnd, samþykt, og þessir skiP' aðir: Sophonias Thorkelsson Gunnar Jóhannsson G. W. Hillman
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.