Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 72

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 72
50 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA óheillavættur, blóðþynkan, sem varð orsök þess að Þjóðverjar töpuðu stríðinu mikla, og náðu ekki því tak- marki sínu, að vera sigurvegarar heimsins. Hitler staðhæfir, að þegar blóð- blöndunin nær vissu stigi færist eins- konar svefnhöfgi yfir þjóðina. Menn finna ekki lengur óskifta köllun til að þjóna ríkinu. Alríkismeðvitund- in verður hvikandi og óljós. Menn verða óhreinskilnir, óábyggilegir, geðveilir hræsnarar, “tví-geðja”, eins og hann orðar það. Blóðsmitunin frá Gyðingum er hættulegust. í sambandi við um- sögn sína um Gyðinga, sögu þeirra og áhrif í þjóðlífinu ætlar Hitler alveg að ganga af göflunum, og get- ur ekki valið þeim nógu sterk ó- kvæðisorð. Þeir eru lúsin, sníkju- dýrið á hinum þýska þjóðarlíkama. Hvar sem þeir eru og hvað sem þeir hafast að, hafa þeir aðeins einn og sama tilgang; að blanda blóði við hinn norræna stofn, og sjúga úr honum merg og blóð. Af þessu stafa ofsóknirnar á hend- ur Gyðingum og kristnum mönnum. Kristin trú stendur sögulegum rót- um í menningu Gyðinga, þessvegna verður það tré einnig að jafnast við jörðu. Þessvegna er ekki aðeins Gamla Testamentinu kastað á glæ, heldur er einnig Nýja Testamentið þýtt á mál nazista og því þröngvað upp á þýska alþýðu í hinni herfi- legustu útgáfu. Hér er aðeins eitt sýnishorn af þýðing Muellers bisk- ups. Kristur segir í f jallræðunni: “Sælir eru friðflytjendur, því þeir munu Guðs synir kallaðir verða.” Á máli nazista segir hann: “Sælir eru þeir sem efla frið við sína eigin þjóð- bræður, því að þeir gera Guðs vilja.” Þessi lífsspeki Þjóðverja varpar nýju ljósi yfir margt sem áður var hulið, að því er viðkemur háttalagi stjórnarvaldanna, sem nú ráða ríkj- um þar. Marga furðar, sem eðlilegt er, hin mikla óprúttni sem kemur fram í sambandi við alþjóðasamn- inga, þar sem Þjóðverjar eru aðilar. Hátíðlegir samningar eru undir- skrifaðir í dag, og svo rofnir við hentúgleika eins og ekkert hafi verið samið og engar undirskriftir átt sér stað. Þetta skilur maður í Ijósi þeirrar kenningar, að Nazi-ríkið er Guðs ríki. Það er syndlaust og hafið yfir vandlætingar manna, ráðabrugg eða samninga. Ef sá andi, sem stjórnar Guðsríkinu þýska, segir Hitler, að gera eitt í dag og annað á morgun, hverjum er þá um að kenna? Vissulega ekki Hitler. Framar ber að hlýða Guði—ríkinu—en mönnum. Hitler gerir grein fyrir því í bók sinni, að hann gangi ekki að störfum sínum sem ríkiskanslari eins og venjulegur maður, heldur sem mað- ur, er hlýtur stöðugan innblástur andans,—eða eins og maður sem gengur í svefni. Það er ekki hægt að hefta hinn þýska anda með lof- orðum eða heitingum. Hann þarf ekki að gera grein fyrir verkum sín- um á neinu mannlegu dómþingi, og ekki heldur fyrir almenningsálitinu. Andinn frá Berlín er alvaldur Guð og Hitler er spámaður hans. Áhrif andans frá Berlín eru þegar lýðum ljós. Hann lætur greipar sópa um helgustu vé mannlífsins. Hvar sem hann ríkir verða menn dramb- samir og drotnunargjarnir, eigin- gjarnir og öfundsjúkir, hatursfullir og hefnigjarnir, tilbiðjendur hnefa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.