Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 57

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 57
HULDA SKÁLDKONA 35 vítt um geima á söngvavængjum hans og séð undraheima opnast úr Hlið- skjálf ljóða hans. Ritstörf Huldu eru unnin í hjá- verkum frá annasamri húsmóður- stöðunni. Hinn 20. desember árið 1905 giftist hún Sigurði Sigfússyni Bjarklind frá Halldórsstöðum í Reykjadal, og áttu þau fram á síðari ár heima á Húsavík, þar sem Sigurð^ ur var framkvæmdarstjóri Kaupfé- lags Þingeyinga, en nú eru þau bú- sett í Reykjavík. Þau eiga eina dótt- ur og tvo sonu. Minnist eg Sigurð- ar kaupfélagsstjóra sem hins ánægju- legasta samferðamanns, á skipsfjöl frá Reykjavík til Akureyrar, hátíðar- sumarið 1930; voru í för með hon- um synir þeirra hjóna, efnispiltar. Kvæðasafn sitt Viö yzta haf hefir skáldkonan tileinkað manni sínum uieð innilegum ljóðlínum, er segja uaeira en langt mál og skrúfyrt. III. Þegar þess er gætt, að Hulda hefir hvergi nærri mátt helga sig alla bókmentaiðjunni og stundum átt við vanheilsu að stríða, gegnir það furðu, hversu afkastamikill rithöf- undur hún er orðin, því að nú eru komin út eigi færri en fimtán rit hennar hendi, að vísu æði mis- jöfn að stærð. Kennir eigi lítillar fjölbreytni í ritum hennar, því að auk ljóðasafna hefir hún samið smá- sÖgur, æfintýri, greinar og langa skáldsögu, er alt ber vitni fegurðar- þrá hennar, hugarhreinleik og auð- ljóðgáfu. Það er því als ekki úmerkilegur skerfur, sem Hulda er húin að leggja til íslenskra nútíðar- bókmenta. Fjarri fer þó, að rita- fjöldinn og margbreytnin komi þar ein til greina. Það var hreint engin tilviljun, að Þorsteinn Erlingsson, sá sann-ljóðelski og þjóðlegi snill- ingur, hylti Huldu í “Huldupistli” sínum fyrir ljóðtöfra hennar og þó sérstaklega fyrir það, hvað henni hafði tekist snildarlega að vekja til lífs á ný þulurnar gömlu og vinsælu; honum var full Ijóst, að íslensk ljóða- gerð hafði eignast nýjan streng þýð- leiks og tónfegurðar í hörpu sína. í sama anda var það, að Einar Bene- diktsson nefndi Huldu “fyrsta gróð- ur vors nýjasta skóla” í hinu fagra kvæði til hennar. Mun það mála sannast, að Guðmundur Guðmunds- son og Hulda hafi af nýrri skáldum vorum, átt hvað drýgstan þátt í því að gera íslenskt ljóðform mýkra, léttara og fjölbreyttara en áður var, án þess, að lítið sé gert úr hlutdeild annara, sem fylgt hafa þeim í spor; enda segir Þorsteinn svo í “Huldu- pistli”: “Mér fundust þessir tónar enn þá eiginlegri en samkyns tónar hjá Jónasi og Guðmundi Guðmunds- syni og fanst mér það þó líkast þeim, en hér fanst mér þetta standa enn þá dýpra.” Þorsteinn tók einnig tveim hönd- um fyrstu kvæðabók Huldu í merki- legum ritdómi í Fjallkonunni (29. júní 1910). Hann var nógu næmur fyrir áhrifum ljóðræns skáldskapar til þess að kunna að meta hljóm- töfrana og fegurðina í mörgum kvæðum þeirrar bókar, enda þykir honum bresta á, að sumir ritdómarar hafi skrifað um þau af fullum skiln- ingi, þeir hafi látið blindast um of af ádeilukveðskap og heimspekileg- um. Annars mátti skáldkonan vera fyllilega ánægð með þá dóma, sem þessi fyrsta bók hennar hlaut hjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.