Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 97
Eftir Guðrúnu H. Finnsdóttur
Á gatnamótum Memorial Blvd. og
Portage Ave., framan við Hudson
^ay verslunarhúsið, stóð hópur
manna og beið eftir fararleyfi, beið
^ftir því að rauða ljósið, hættumerk-
hinumegin götunnar, slokknaði,
en að það græna opnaði augað og
^eplaði því vinsamlega til merkis
Uln að nú væri vegfarendum gatan
greið og hættulaus.
Hávaxin, myndarleg íslensk kona
stóð framarlega á gangstéttinni,
^orfði á umferðarstrauminn og hlust-
aði u þennan einkennilega söng vél-
anna, sem fylti loftið óþolinmóðum,
þungum og urgandi þyt og dyn. Bif-
reiðarnar þutu másandi framhjá og
Þær, sem voru af nýjustu gjörð,
v°ru undarlega líkar í sköpulagi litlu
svörtu skelpöddunni, sem skreið með
miklum hraða í bleytunni meðfram
strætisbrúninni. Framundan glitti í
regnvott strætið og öldurnar í bikinu
sýndust straumgárar. Snöggvast
Jinst Þorgerði Hólm að hún sæi
djúpa, dökka elfu og að
væru risvaxnar brún-
æddu áfram með hjálp-
^Hausa menn, er þær hefðu gleypt. —
orgerður brosti með sjálfri sér, í
jV°na veðri var auðvelt að sjá fárán-
hluti. Þoka, sjaldséður gestur
innipeg, grúfði yfir borginni
olns °g grá slæða, sem huldi útsýnið
svifti umhverfið öllum raunveru-
^gum blæ. Það hilti undir bygging-
- nar °S í þokmistrinu sýndust þær
^^eglulegir kumbaldar og kletta-
angar. Þinghúsið leit út eins og
^arna ofan í
bifreiðarnar
klukkur, sem
heljar mikil þokukend þústa og
minnisvarði hermannanna gnæfði
líkt og óljós skuggi í móðunni, enda
var nú minning þeirra óðum að
hverfa inn í rökkur fortíðarinnar.
Skóhljóð þeirra fylkinga var þagnað
um aldur og æfi, horfið út í fjarsk-
ann, runnið saman við fótatak þeirra
miklu herskara, sem um ótalin ár og
aldaraðir hafa fallið í styrjöldum
mannkynsins.
Þarna hinumegin á götunni gekk
maður, sem í göngulagi og lima-
burði svipaði til Sæmundar bróður
hennar. Þessi maður, ásamt fleir-
um, er voru þarna á ferð, kom fram
úr þokunni og hvarf svo innan
stundar aftur út í þokuna eins og
svipur. Hávaðinn kæfði skóhljóð
þeirra, er þarna gengu og óljós birta
máði andlitsdrættina. — Eða voru
þetta kannske aðeins svipir, kallaðir
fram úr heimi minninganna um and-
artak? Þorgerður sá í huga sér
andlit bróður síns með skýrum drátt-
um, drengilegt, frítt með góðmann-
lega brosið þegar hann veifaði til
hennar síðustu kveðjunni út um lest-
argluggann. Og æfinlega þegar
honum brá fyrir í huga hennar,
mundi hún góðmenskuna í svip hans
og augum. Hana hafði langað til að
Sæmundur litli, sem bar nafn frænda
síns erfði eitthvað af útliti hans með
nafninu, en þeir voru ólíkir í sjón og
þó rann nú oft mynd þeirra saman í
huga hennar. Því hún hafði líka
kvatt son sinn í herklæðum fyrir
nokkrum mánuðum síðan. Og sonur