Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Síða 97

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Síða 97
Eftir Guðrúnu H. Finnsdóttur Á gatnamótum Memorial Blvd. og Portage Ave., framan við Hudson ^ay verslunarhúsið, stóð hópur manna og beið eftir fararleyfi, beið ^ftir því að rauða ljósið, hættumerk- hinumegin götunnar, slokknaði, en að það græna opnaði augað og ^eplaði því vinsamlega til merkis Uln að nú væri vegfarendum gatan greið og hættulaus. Hávaxin, myndarleg íslensk kona stóð framarlega á gangstéttinni, ^orfði á umferðarstrauminn og hlust- aði u þennan einkennilega söng vél- anna, sem fylti loftið óþolinmóðum, þungum og urgandi þyt og dyn. Bif- reiðarnar þutu másandi framhjá og Þær, sem voru af nýjustu gjörð, v°ru undarlega líkar í sköpulagi litlu svörtu skelpöddunni, sem skreið með miklum hraða í bleytunni meðfram strætisbrúninni. Framundan glitti í regnvott strætið og öldurnar í bikinu sýndust straumgárar. Snöggvast Jinst Þorgerði Hólm að hún sæi djúpa, dökka elfu og að væru risvaxnar brún- æddu áfram með hjálp- ^Hausa menn, er þær hefðu gleypt. — orgerður brosti með sjálfri sér, í jV°na veðri var auðvelt að sjá fárán- hluti. Þoka, sjaldséður gestur innipeg, grúfði yfir borginni olns °g grá slæða, sem huldi útsýnið svifti umhverfið öllum raunveru- ^gum blæ. Það hilti undir bygging- - nar °S í þokmistrinu sýndust þær ^^eglulegir kumbaldar og kletta- angar. Þinghúsið leit út eins og ^arna ofan í bifreiðarnar klukkur, sem heljar mikil þokukend þústa og minnisvarði hermannanna gnæfði líkt og óljós skuggi í móðunni, enda var nú minning þeirra óðum að hverfa inn í rökkur fortíðarinnar. Skóhljóð þeirra fylkinga var þagnað um aldur og æfi, horfið út í fjarsk- ann, runnið saman við fótatak þeirra miklu herskara, sem um ótalin ár og aldaraðir hafa fallið í styrjöldum mannkynsins. Þarna hinumegin á götunni gekk maður, sem í göngulagi og lima- burði svipaði til Sæmundar bróður hennar. Þessi maður, ásamt fleir- um, er voru þarna á ferð, kom fram úr þokunni og hvarf svo innan stundar aftur út í þokuna eins og svipur. Hávaðinn kæfði skóhljóð þeirra, er þarna gengu og óljós birta máði andlitsdrættina. — Eða voru þetta kannske aðeins svipir, kallaðir fram úr heimi minninganna um and- artak? Þorgerður sá í huga sér andlit bróður síns með skýrum drátt- um, drengilegt, frítt með góðmann- lega brosið þegar hann veifaði til hennar síðustu kveðjunni út um lest- argluggann. Og æfinlega þegar honum brá fyrir í huga hennar, mundi hún góðmenskuna í svip hans og augum. Hana hafði langað til að Sæmundur litli, sem bar nafn frænda síns erfði eitthvað af útliti hans með nafninu, en þeir voru ólíkir í sjón og þó rann nú oft mynd þeirra saman í huga hennar. Því hún hafði líka kvatt son sinn í herklæðum fyrir nokkrum mánuðum síðan. Og sonur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.