Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 39

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 39
RÖGNVALDUR PÉTURSSON 17 sem kosin var til þess að semja ávarp til allra Vestur-íslendinga. Að hve miklu leyti ávarpið var hans verk er auðvitað ekki unt að segja með vissu, en eflaust hefir hann átt mik- inn þátt í að semja það og að líkind- um hefir hann gengið frá því að lokum. Tek eg hér orðréttan ör- stuttan kafla úr því, sem mér finst, að lýsi mjög vel skilningi hans á þjóðerninu, jafnvel betur en nokkuð annað, sem eg hefi eftir hann séð. Er lítill vafi á því, að hugsunin í þeim kafla og orðalag líka eru frá honum. . . . “Vér viljum afhenda þeim (niðjunum) tunguna . . . málið, “mjúkt sem gull og hvelt sem stál”, er í sér felur hugsanaheim hins ís- lenska þjóðlífs, frá elstu tíð og niður til vorra daga, er lýsir hinum norrænu hugsunum, hinu norræna einstaklings eðli, hinum norræna skilningi á kröfum og tilgangi mann- lífsins, sem, að vorum dómi, er full- komnari og æðri en skilningur sumra annara þjóða.” .... Loks var stofnfundurinn haldinn 25. mars og var séra Rögnvaldur þá kosinn for- seti félagsins og sömuleiðis næsta ár á eftir. Eftir það vildi hann ekki gefa kost á sér til þess starfs, þó að margoft væri hann beðinn að gera það, fyr en árið 1936. Var hann þá aftur kosinn forseti félagsins og var það þangað til hann lést, hafði hann þá verið forseti þess sex ár. Að telja upp önnur störf hans í þágu félagsins í öðrum embættum og nefndum yrði of langt mál og skal því þess vegna slept hér. Þó er ein nefnd, sem hann átti sæti í, sem ekki er unt að ganga fram hjá, en það er heimfararnefndin”, sem svo var nefnd. Skal hér í sem stytstu máli sagt frá starfi hans í henni, án þess að víkja nokkuð að deilum þeim, sem risu út af starfi þeirrar nefndar. Árið 1926 var því fyrst hreyft á ársþingi Þjóðræknisfélagsins, að Vestur-íslendingar tækju einhvern þátt í hátíðahöldum þeim, sem fara áttu fram á íslandi árið 1930 í tilefni af þúsund ára afmæli alþingis. Var þá sett þriggja manna nefnd í það mál, og átti það að vera verkefni hennar, að leita upplýsinga um und- irbúning málsins á fslandi. Næsta ár var svo kosin fimm manna nefnd til að hafa málið með höndum, sam- kvæmt áskorun, sem komið hafði til þriggja manna nefndarinnar, frá for- stöðunefnd hátíðahaldsins á fslandi. Var farið fram á í áskoruninni, að Þjóðræknisfélagið tæki að sér, að standa fyrir undirbúningnum fyrir þátttöku Vestur-íslendinga í hátíða- haldinu. Séra Rögnvaldur var kos- inn í fimm manna nefndina og varð hann féhirðir hennar. Síðar, eftir því sem starf nefndarinnar óx, var bætt mönnum við í hana, uns nefnd- armenn voru orðnir tólf. Sá nefnd- in að öllu leyti um undirbúning heimferðarinnar af hálfu Þjóðrækn- isfélagsins; og fóru á hennar veg- um um 370 manns til íslands á al- þingishátíðina 1930. Nefndin lagði fram fullnaðarskýrslu yfir starf sitt á þjóðræknisþinginu 1931, og má lesa hana í fundargerningum félagsins fyrir það ár. Starf nefndarinnar var umfangsmikið og tímafrekt, og sem eðlilegt var, gátu ekki allir nefndar- menn sint því jafnt. Séra Rögnvaldur fór tvær ferðir til íslands ásamt tveimur öðrum nefndarmönnum, þeim Jóni Bíldfell og Árna Eggerts- syni, og hafði langa dvöl þar í síðara
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.