Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 89

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 89
FIMM ALDA AFMÆLI PRENTLISTARINNAR 67 er það, að Gutenberg hafi prentað báðar þessar biblíur. En þó er sá hængur á því, að hann hafði tapað í skuldamálum við ríkan gullsmið og bankamann, er Johann Fust hét, og orðið að afsala sér til hans einka- réttinum í prentáhöldunum, áður en 42 línu biblían var full-prentuð. Urðu Fust og tengdasonur hans, Peter Schöffer, síðan aðalprentarar í Mainz um langa tíð. Örfáum árum eftir þennan atburð gáfu þeir út Sálma með sömu leturgjörð, prentaða í þremur litum, hið mesta listaverk. Er það áreiðanlega fyrsta litprentuð bók, því eldri skrautútgáfur bóka, og þar á meðal 42 línu biblían, eru skreyttar með hendinni, eins og tíðk- aðist með handrit áður. Nöfn þeirra og ártal er á þessum “psaltara”, og hélst sá siður að mestu eftir það. Meiri líkur eru fyrir því, að Guten- berg hafi prentað 36 línu biblíuna, því letrið á henni er samskonar og á kvæðisbroti, er fundist hefir, og sterkar líkur eru til, að hann hafi prentað í Strazbourg, eða strax eftir að hann flutti heim aftur. Eftir að Gutenberg varð að slíta sambandi við Fust, átti hann við þröngan hag að búa, en þó fékst hann við prent- verk til dauðadags. Er sagt, að Adolph erkibiskup í Mainz hafi styrkt hann að einhverju leyti síð- ustu æfiárin. Hann andaðist að Hkindum snemma á árinu 1468, þá um eða yfir sjötugt, því í febrúar það ár gerir vinur hans, sem lánað hafði honum peninga fyrir prentá- höld, tilkall til allra verkfæranna, °g fær þau samkvæmt dómi. í fljótu bragði mætti virðast und- arlegt, hvílíkur ljómi stafar af nafni Gutenbergs, þegar litið er yfir allan aðdragandann. En því verður ávalt að svara á sama hátt. Hugvitsmaður- inn kemur auga á möguleika og nyt- semi hlutanna, og baetir svo jafnan við sjálfur, því sem mestan ríður bagga muninn. Enginn stafur er til frá þeim tíma er sanni að Evrópu- menn hafi kynst list Kínverja, enda voru litlar eða engar samgöngur við Austurlönd á því tímabili. Tréskurð- ar prentunina hefir hann vafalaust þekt. En hún var í algjörðri gagn- setningu við sundurlaust letur. Meiri líkur eru til, að hann hafi víkkað og fært út verksvið sitt á grundvelli gullsmiðanna, sem margir voru lista leturgrafarar og bjuggu óefað til gyllingaráhöld bókbindar- anna. En samt má alsendis ekki gjöra minna úr hugkvæmni hans fyr- ir það. Áður en til mála kom að prenta, varð að höggva á stálstöppur alla stafina, hamra þá þar næst í kop- arblending; er þá kominn fyrsti hluti mótsins, og að síðustu var svo letrið sjálft steypt. Var þetta vitan- lega alt gjört með hendinni lengi vel. Stafirnir voru steyptir, einn í senn, og fágaðir á eftir. Er sagt að um 400 stafir hafi verið fullgjörðir á dag með þessari aðferð. Nú er þetta gert í vélum, með þvílíkri nákvæmni, að sandsmátt letur þekkist ekki frá því stærsta af sömu gerð, ef það er skoðað undir stækkunargleri, og hraðinn vitánlega margþúsundfald- aður. Marga örðugleika varð að sjálf- sögðu af yfirstíga í fyrstu, svo sem að finna hentugan málmblending, sem auðvelt væri að steypa, og ekki væri of linur eða of brotgjarn, sömu- leiðis að búa til nothæfa prentsvertu, (sem reyndar er ekki ávalt svört).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.