Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 47

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 47
RÖGNVALDUR PÉTURSSON 25 honum fyndist nútímabókmentir þeirra bera af öðrum, og má ef til vill til sanns vegar færa, að svo sé. En þó hygg eg, að mat hans þar hafi verið einhliða um skör fram. Hinar miklu ensku bókmentir, sem honum auðvitað voru vel kunnar, voru í minna áliti hjá honum heldur en sanngjarnt var. Og aldrei mun hann hafa orðið neitt verulega hrif- inn af annara þjóða höfundum, hvorki frönskum, þýskum né rúss- neskum, nema Tolstoy, sem hann hafði talsverðar mætur á. Það skal tekið fram, að þetta, sem hér hefir verið sagt um uppáhalds- höfunda hans, er alls ekki nein full- komin greinagerð, heldur aðeins bygt á samtölum, þegar rætt var á víð og dreif um ýms efni. V. Niöurlag. » Hér hefir þá verið gerð nokkur tilraun til þess að segja frá æfiferli °g starfi þessa merka og víðþekta Vestur-fslendings. óhjákvæmilega hefir verið farið fljótt yfir sögu. Lesendur Tímaritsins munu flestir hafa lesið fleiri eða færri af minn- ingargreinum þeim, sem um hann hafa verið ritaðar, bæði hér vestra og á fslandi. Allir, sem á hann hafa niinst, hafa, að verðleikum, lokið lofsorði á starf hans og sjálfan hann sem mann. Það mun verða um hann eins og flesta aðra menn, sem staðið hafa framarlega og gerst hafa leið- togar í þeim málum, sem menn grein- *r ávalt á um, að eftir því sem lengra Hður frá dauða þeirra, eftir því verður mat manna yfirleitt á þeim réttara og lausara við hlutdrægni þa, sem flestum veitist erfitt að losa sig algerlega við gagnvart samtímis- mönnum sínum. Það stóð oft mikill styr um séra Rögnvald, menn voru gjarnast annaðhvort með honum eða á móti honum. Það var hans hlut- skifti í lífinu, að standa framarlega í baráttunni fyrir skoðunum, sem mættu mikilli og oft svæsinni mót- spyrnu. Mikið af mótspyrnunni bitnaði á honum sem leiðtoga. Hann fann stundum til þess, að menn voru ósanngjarnir gagnvart því málefni sem hann barðist fyrir. En hann var sannfærður um, að sitt málefni og samherja sinna væri rétt; og með þeirri sannfæringu tók hann á móti hverri árás, sem að honum var gerð og greiddi högg fyrir högg í þeirri viðureign. Nú er nokkuð tekið að fyrnast yfir þessar deilur og menn eru farnir að sjá og viðurkenna, að engar sannfæringar verða kveðnar niður með árásum á þá, sem þær hafa, og að þrátt fyrir skiftar skoð- anir, verða menn að vinna saman á mörgum sviðum, þar sem menn eiga sameiginleg áhugamál. Hann sá það betur en margur annar og var flest- um fúsari til að taka höndum saman við þá, sem voru andstæðingar hans, þegar um það var að ræða, að koma einhverju í verk, sem verða mátti þjóðarbrotinu íslenska, sem hann unni af alhug, til gagns og sæmdar. Hefði hann aldrei átt í neinum deil- um, hefði starf hans verið á öðru sviði en það var, þá hefðu leiðtoga- hæfileikar hans ekki komið eins í Ijós og notið sín eins og raun varð á. Allir menn skapast af sínu um- hverfi, og á það ekki síst við þá, sem eru forustumenn í einhverjum mál- um. Mótspyrna og erfiðleikar örfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.