Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 153

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 153
ÞINGTIÐINDI 131 Álit útgáfunefndar 1. Útgáfunefndin leggur til að Tima- rit Þjóðræknisfélagsins sé gefið út i svipuðu formi sem verið hefir. 2. Að framkvæmdarnefndinni sé fal- ið að semja um og ráða ritstjóra þess fyrir næsta ár. 3. Þar sem útgáfa Baldursbrár hefir þvi miður ekki náð þeirri útbreiðslu sem ffiskilegt hefði verið, eftir 6 ára reynslu, Þótt til hennar hafi verið vandað eftir bestu föngum, og árlega sýnt vaxandi reksturshalla, en hinsvegar til nægar birgðar af fyrri árgöngum, bæði í laus- um árgöngum og innheftum, til lesturs börnum og unglingum bæði í heima- húsum (og við laugardagsskóla, þá feggur nefndin til að lagt sé kapp á sölu fyrirliggjandi birgða, en á þessu ári sé Baldsurbrá ekki gefin út. 4. Nefndin leggur til, að þingað votti Dr. Sig. Júl. Jóhannesson innilegt þakk- læti fyrir ágætlega unnið ritstjórnar- starf barnablaðsins Baldursbrá í undan- farandi 6 ár, er hann hefir annast frá byrjun án nokkurs endurgjalds. 4. Nefndin leggur til að fyrirliggj- andi birgðar séu seldar á $1.00 fyrir 3 árganga innhefta eða $2.00 fyrir alla órganga sem hafa verið gefnir út, sem eru 6. A þjóðræknisþingi 20. febr. 1940. Á. P. Jóhannsson B. E. Johnson P. S. Pálsson Einar Magnússon Th. Thorfinnsson Tillaga Thorst. J. Gíslasonar og Sveins Thorvaldsonar, að nefndarálitið sé rætt lið fyrir ng, _ samþykt. Fyrsti liður lesinn og samþyktur. Til- iögumenn, P. S. Pálsson og Halldór líslason. Annar liður lesinn og samþyktur. Til- ögumenn Árni Eggertsson og J. J- Hún- fjörð. hriðji liður lesinn og allmikið ræddur. p- S. Pálsson lagði til, að í stað þessa liðs komi: Nefndin leggur til að Bald- ursbrá sé gefin út eins og að undan- förnu. J. J. Húnfjörð studdi. Var þessi breyting allmikið rædd og að lokum samþykt. Fjórði liður samþyktur í einu hljóði. Tillögumenn Árni Eggertsson og Sveinn Thorvaldson. Fimti liður lesinn. Árni Eggertsson og Halldór Gíslason lögðu til að sam- þykkja hann án breytinga. Thorsteinn J. Gislason og S. S. Laxdal gerðu breyt- ingartillögu þess efnis, að nýir kaup- endur, sem borga einn dollar fyrir- fram, fái þrjá eldri árganga í kaupbæti. Ásm. P. Jóhannsson gerði breytingartil- lögu við hina fyrri breytingartillögu, er Halldór Gíslason studdi, að þessum lið sé vísað til stjórnarnefndar næsta árs til meðferðar. Samþykt. Nefndarálitið, með áorðnum breytingum, siðan borið undir atkvæði og samþykt. Tillaga séra Guðm. Árnasonar og Rós- mundar Árnasonar að fresta fundi til kl. 9.30 að morgni hins 21. febrúar — samþykt. Að kvöldinu hafði deildin “Frón” sitt árlega skemtimót. Var þar margt til skemtana. Forseti “Fróns”, herra Sophonías Thorkelsson, flutti ávarp til gestanna, sem prentað hefir verið í blöðunum. Þá flutti Dr. Richard Beck frumsamið kvæði. Haf- steinn Jónasson söng nokkur íslensk lög. Einar P. Jónsson flutti og frumsamið kvæði. Bæði voru kvæðin prentuð í blöðunum, og mæla þau með sér sjálf. Karlakór íslendinga, undir stjórn R. II. Ragnar, söng nokkur lög á íslensku, þar á meðal eitt frumsamið lag eftir söngstjórann. Söng kórinn tvisvar á kveldinu. Miss Pearl Pálmason kom fram í íslenskum skautbúningi og spil- aði nokkur íslensk sönglög á fiðlu. Henni til aðstoðar var Miss Snjólaug Sigurðsson. Þá flutti Lúðvík Kristjáns- son gamankvæði um “Krossberana”. En aðalræðu kvöldsins flutti Dr. B. J. Brandson. Hefir hennar verið getið að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.