Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 95

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 95
FIMM ALDA AFMÆLI PRENTLISTARINNAR 73 lagðar þversum hinar fyrstu. Síðan var límhvoðu helt yfir og örkin svo pressuð undir þungu fargi, og að lokum þurkuð. Hafa fundist mestu kynstur af þessu bæði í vafningum og flötum blöðum. Grikkir þektu hann og notuðu fram eftir öldum, og mun hið mikla Alexandríu bókasafn, sem brann, hafa átt mesta aragrúa papyrus handrita. Hinir fornu ítalir þektu hann einnig. Bera þess merki Papyrus vafningar og fellingar, sem fundist hafa við uppgröft Herculan- eaum þorpsins, sem grófst undir ösku og hrauni ásamt Pompeii-borg í eldgosinu mikla úr Vesuvíus árið 79 e. Kr. Þannig fluttist nafnið yfir á hinn eiginlega pappír, sem vér þekkjum, þegar aðferðin við tilbúning hans kom að austan. En þegar prentun byrjaði, var pappírsiðnaðurinn kom- inn vel á veg í Norðurálfunni. Skinn var samt mikið brúkað, einkum í guðsorða bækur, því kirkjunnar menn höfðu ímugust á pappír — niest fyrir það, að hann hafði verið innleiddur af Gyðingum og Mo- hamedstrúarmönnum. En nauðsyn braut þó brátt allar venjur, því reynslan sýndi að pappír var hægt að framleiða ódýrari en skinn, og meira af honum. í fyrstu var pappír eingöngu bú- mn til úr tuskum og druslum, helst Ur líni, og auðvitað með höndunum eingöngu. Besti pappír, sem enn er fáanlegur, er úr því efni. En eftir þvi sem þörfin jókst, hrökk þetta ekki til, og var þá farið að reyna ennur efni. Náðist fyrst hámark framleiðslunnar eftir að stórvélarn- ar voru smíðaðar og greniskógarnir reyndust nothæfir. Því miður verð- ur ekki farið hér út í aðferðirnar við pappírsvinslu að fornu eða nýu, en þess eins má geta, að á síðasta aldarhelmingi hefir pappírs fram- leiðslan tekið þvílíkum risaskrefum, að heita má, að pappír sé nú hag- nýttur til allra skapaðra hluta, auk prentunar. Og þar sem tiltölulega fáar tuskur fullnægðu þörf mann- kynsins í fyrstu, eru nú á degi hverjum höggnir stórskógar til að seðja átfrekju stórblaðanna einna. Hinar nýtísku pappírsmyllur þekja nú stór landsvæði, og draga þær lítt höggna grenibjálkana með vélakrafti inn um annan enda bygginganna, og skila þeim svo á stórvöxnum kefl- um sem tilbúnum blaðapappír, eða niðurskornum örkum í ákveðnum stærðum fyrir bækur eða annað prentmál, við hinn enda hússins. Bíða þar úti fyrir bátar eða járn- brautarvagnar til að flytja hann um allar jarðir. nn Fimm hundruð ár eru sjálfsagt ekki langt tímabil í þroskasögu mannkynsins, sem að líkindum á miljónir ára að baki sér. En mætti Gutenberg og hinir aðrir frumherjar prentlistarinnar rísa úr gröfum sín- um og sjá hvernig þessi uppáhalds dvergur, sem fæddist með þrautum úr höfðum þeirra, hefir orðið að hin- um voldugasta risa, sem lagt hefir undir sig gjörvalla jörðina, þá er ekki ólíklegt, að þeim myndi bregða í brún og finnast fátt um smásmug- legu málaferlin út af örfáum óborg- uðum gyllinum, sem til þess fóru, að koma hugsjónum þeirra í fram- kvæmd. Kannske er það barnalegt, að brjóta heilann um, hvað mundi hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.