Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 79

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 79
BESSI 57 saga þessi gerðist. Og hann var eina barrtið þeirra. Harrigan kvaðst hafa nóg handa Bessa til að gjöra fram að jólum, og að líkindum lengur, og lofaðist til að greiða honum í kaup tólf dollara á mánuði, og þar að auki skyldi hann fá gott fæði og húsnæði. Og sagðist hann vona, að þeim kæmi vel saman, en slæmt þætti sér, hvað Bessi kynni Htið í ensku. Svo lagði Bessi af stað, með koffort sitt, með Harrigan. Og um leið, að hann kvaddi okkur, sagði hann að sig langaði til að koma sem sn°ggvast til okkar á hverjum sunnu- degi. Næsta laugardagskvöld kom Har- rigan aftur til okkar og sat hjá okkur Hálitla stund. “Hvernig líkar þér við nýja vinnu- manninn?” sagði Jón, þegar Har- rigan var nýsestur. “Eg kom hingað beinlínis til þess að minnast á hann við ykkur,” sagði Harrigan: “eg hefi nokkuð út á hann að setja.” “Þykir þér hann ekki nógu dug- legur, eða hvað?” ‘Eg finn ekkert að honum sem verkamanni,” sagði Harrigan; “því að hann er allra manna duglegastur °g vinnur eins og hann sé hamstola. Hann hefir verið að taka upp grjót 1 hlíðinni fyrir norðan húsið, nú í tvo daga, og eg hefi sjaldan séð mann vinna betur. En það er eins og hann ætlist til þess, að eg sé altaf með sér °g vinni eins og hann, hjálpi sér til að ná upp stærstu steinunum, hjálpi Ser til að velta þeim og lyfta þeim UPP í grjót hrúgurnar. Það er rétt eins og hann megi ekki sjá mig standa eða sitja iðjulausan. “Work, workl” segir hann, hvað eftir annað, með mesta ákafa, ef eg kem til hans og stend hjá honum til að segja honum fyrir verkum. — Auðvitað skil eg hann ekki til hlítar, og hann á víst ekki síður erfitt með að skilja það, sem eg tala við hann, eins og von er til, þar sem hann er nýkominn til þessa lands. Eg fæst ekkert um það, þó að honum sé ábótavant í ein- hverju, en hinu kann eg ekki vel, að hann segi mér fyrir verkum. Og nú vil eg biðja ykkur að segja honum, næst þá er hann kemur hingað, að það tíðkist ekki í þessu landi, að þjónn- inn ráði yfir húsbóndanum, og að hann megi ekki taka til þess, þó að eg vinni ekki altaf með honum.” Jón lofaðist til að tala um þetta við Bessa, en sagðist samt vera viss um að Harrigan misskildi hann, hvað þetta snerti. Harrigan sagði að það gæti vel verið að hann misskildi pilt- inn, en þrátt fyrir það langaði sig til að Jón mintist á þetta við hann. Og svo var ekki meira talað um það í það skiftið. Daginn eftir kom Bessi til okkar. Hann var að sjá glaður og hress. Við spurðum hann strax, hvernig honum líkaði vistin. “Eg er ánægður með vistina,” sagði Bessi. “Herra Harrigan er góður húsbóndi. Hann og konan hans eru mér eins og bestu foreldrar, og litli drengurinn (sonur þeirra) er elskulegt barn. Eg hefi gott fæði, sef í mjúku rúmi, og eg hefi skemti- legt herbergi alveg út af fyrir mig.” “Harrigan, húsbóndi þinn, segir að þú sért trúr og duglegur verkmað- ur,” sagði Jón; “en hann á bágt með að skilja þig, og hann heldur hálf- partinn, að þú viljir að hann sé altaf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.