Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 99

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Blaðsíða 99
ÚR ÞOKUNNI 77 þátt í heimastörfum þessarar ungl- ings þjóðar. Um það stríð og margt, sem rann í kjölfar þess, mátti hún ekki hugsa. Og aftur var Canada komið í stríð, himininn yfir þessu sólbjarta landi þrunginn ófriðar skýjum. Ungu niennirnir farnir í þúsunda tali, íullir skipsfarmar, fluttir í aðrar álfur, af nngum, hraustum, djörfum drengj- Urn. Aftur voru synir þessa lands komnir á vígvöllinn. Daginn, sem ^anada gekk í stríðið voru menn þungbúnir, loftið eins og þrungið af rafurmagni og alvara í allra svip, því nú vissi fólkið meira um hvað stríð í raun og veru þýddi. Það var uggur og ótti í huga Þorgerðar þann ^ag og hún hafði farið út í garðinn sinn til að hlúa að blómum, það var hetra að hafa eitthvað fyrir stafni. ^kömmu fyrir kvöldverðartíma kom s°nur hennar heim og sagði henni, hann væri ákveðinn í því að inn- ritast í herinn nú þegar, það væri á mönnum og hann ætlaði sér j-kki að bíða eftir herskyldu, svo ætti hann við stillilega og alvar- ■lega: “Eg vejt mamma) ag þú ert á aarna máli, skilur að mig langar að eta í fótspor föður míns, þú hefir ent mér að heiðra minningu hans.” rómnum lá bæn og efi, í svipnum °st ákvörðun. Hún kendi til eins ug hnífur hefði verið rekinn í hjarta ennar. en reyndi samt að dylja hve ^kið henni varð um, henni fanst utúa leggja um sig og ólgandi storrnöldur æða á milli þeirra. Þarna ar það skeð sem hún hafði óttast. 4*-1 a^ar hennar brýr að hrynja? in^'1^ Þessa drengs líka að sogast u i hvirfilbyl stríðs og styrjalda? Un studdi höndunum fast ofan í moldina andartak og reis svo snögg- lega á fætur, hreyfingin hjálpaði henni til að ná jafnvægi og án þess að nokkur breyting eða geðbrigði lægju í rödd hennar, spurði hún fremur þurlega: Hvað varðar okkur um urgið og landaþræturnar í Ev- rópu? Án þess að segja meira gekk hún þvert yfir grasflötinn og flýtti sér inn í húsið, þar hamaðist hún svo í eldhúsverkunum og háði þar eitt þetta innra stríð, sem mannshugur- inn á svo oft í. Ákvörðun hennar varð sú, að lofa syni sínum að hafa algerlega frjálsar hendur. Hann var full aldra maður, sem átti ráð á sjálf- um sér og sínum gjörðum. Hitt var annað mál, hvað tilfinningar hennar töluðu, þegar sonur hennar sagði í raun og veru skoðunum hennar og áhugamálum stríð á hendur, því hún hafði varast að ala hann upp við hernaðardýrkun. Hún hafði líka varast, að kasta skugga á æskuár Sæmundar litla, með því að segja honum frá sínum þyngstu stundum, þær tilheyrðu henni einni. Hún hafði ekki heldur sagt honum frá sínum björtustu vonum, sem flestar voru í sambandi við hann. Gleði og sorg eru einkamál hugans, sem aldrei verða sögð til hlítar með orðum. Aðrir finna stundum bjarmann eða húmið, sem manneskjurnar eiga í sál sinni, en þó ekki nema lítinn hluta þess, sem inni fyrir býr. Hver getur lýst hamingju sinni með orðum? Hver getur lýst dýrð morgunsólarinnar eða fegurð sólar- lagsins? Mannsaugun sjá og hug- urinn dáir dýrð ljóssins, en menn ná henni aldrei til fulls í orð, línur eða liti. Hver getur dregið rétta mynd af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.