Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 24

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 24
6 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÆLAGS ISLENDINGA vai' flestra hlutskifti í fátæktinni heima á þeim árum. Urðu því eldri börnin að fara í vist. Ungur varð Jónas smali á efnaheimili, en vistin reyndist svo hörð, að móðir hans varð, áður langt leið, að bjarga syninum úr vaneldinu. Hafði þessi reynsla mikil og varanleg áhrif á sveininn, sem kyntist þarna hlutskifti hinna snauðu á átakanlegan hátt, sem sjá má af þessum vísupörtum úr brag, er hann orti skönnnu síðar — þá enn unglingur: Er heilsar okkur unaðsfagurt vor og alt er glatt og fuglar syngja oss yfir, þá er það bágt, að fólkið hrynji úr hor, og hungrað, tálgað, skinið, það sem lifir. og síðar: Ef sumir tala illa valin orð, er óðar hlaupið, málið birt og klagað. En þó að aðrir fremji á manni morð, er mokað yfir slíkt og altaf þagað. og enn síðar: Það þyrfti að kaupa hundrað hesta af skóg og hýða Jretta pakk á hverjum degi. En hann var gæddur óbilandi áræði og dugnaði, og áhuga fyrir að brjóta sér sjálfur braut til frama. Tók hann brátt að stunda sjómensku, en hljóm- listarlöngunin hvarf honum víst aldrei úr huga. Og með það í huga fór liann austur á Eyrarbakka til að nema orgel- spil hjá Jóni Pálssyni, og hugðist jafn- framt að vinna þar fyrir sér við sjó- róðra. Þakkaði hann Jóni mest ])á uppörvun og þann skilning er hann fékk hjá honum í sönglistinni. Skömmu síðar innritaðist hann við Latínuskólann í Reykjavík, sem Joá var aðalmentastöð Islendinga, jafnframt mun hann hafa stundað nám í organ- slætti hjá Brynjólfs Þorlákssyni, sem þá var talinn í röð bestu hljómfræðinga á Islandi. Svo fór, að Jónas varð að hætta námi við latínuskólann. Má geta nærri, að honum bláfátækum Jiraut fljótt fé til framhalds náms. Eiginlega var ekki öðrum ætlað, að ganga mentaveginn Jjá á Islandi en embættis og efnamanna sonum. Hvarf hann nú aftur í sveit sína og gerðist barnakennari. Lét hon- um J^að starf einkar vel, og mintust skólabörn hans jafnan kennara síns með hlýhug og jDakklæti. Jafnframt lék liann við messur í nágranna kirkj- unum á orgel kríli, sem hann hafði eignast og reiddi fyrir aftan sig í milli kirkna. Andlega skoðað dvaldi hann nú að mestu í sveit skáldanna. En meðal sveitunga sinna þótti hann gleðimaður hinn mesti, og tamninga maður hesta með afbrigðum. Ef enginn gat fengist við galdar ótemjur var þeim komið til Jónasar. En J)að var eitt af einkennum hans, að þykja vænt um skepnurnar, enda hændust þær fljótt að honum. Hefir spekingur nokkur í Austurlönd- um látið svo ummælt, að ástin til dýr- anna væri eitt af einkennum göfug- menskunnar. Aldamótaárið flutti Jónas vestur um haf, og settist að í Winnipeg. Hann gaf sig þá strax að hverri Jaeirri erf- iðisvinnu, sem til félst. Vann hann við Jjreskingu í Norður Hakota, við frysti- húsin í áelkirk og kolamokstur í Win- nipeg. Elverja frístund notaði hann til að æfa sig í hljóðfæraslætti og til að afla sér meiri Jaekkingar í hljómlist. Stundaði hann nám hjá vel Jæktum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.