Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Síða 47

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Síða 47
ORÐHELDNI 29 Um það leyti sem Val var að búa sig 1 teiðangurinn, fékk hann þungt kvef. ^eck læknir latti hann til ferðarinnar, sagði að það væri hættuspil fyrir hann að leggja í langferð, eins og hann væri a sig kominn. En Val aðeins glotti að ráðum læknis. Hann hafði alla ævi haft heiðinna manna heilsu, og gat ekki hugsað sér, að smákvilli eins og kvef, hreytti áformum hans. Um þrákelkni Vals er óþarft að fara mörgum orðum, þú veist hvernig okkur hefir gengið að íá hann til að undirrita víxilinn. . Samningur Robinsons við fiski- haupmennina er uppi fyrsta mars”, segir Val. “Og eg hefi lofað að koma fiskinum til Creeksby fyrir þann dag; °g eg er ekki vanur að ganga á bak °rða minna.”, Læknirinn gerði sitt til að ráða hon- Ulu h'á að takast ferðina á hendur. Sýndi Val fram á, að ágerðist kvefið og snerist upp í lungnabólgu, yrði hann nieira til tafar en flýtis. En hann skelti skolleyrum við orðum læknis og ann- ara, sem vildu honum þó alt hið besta. Það er margt handtakið við að búa stóra dráttarlest í langa ferð út á vatn- jð. Val átti í ótal snúningum, og þó asinn væri, taldi hann það skyldu sína aö hafa eftirlit með öllum undirbún- lngi til ferðarinnar. En þegar lestin Var loks til að leggja upp, skárust tveir okumennirnir úr leik. Báru því við að þeir væru lasnir og aftóku að leggja á vatnið. Val bar þeim heigulskap á rýn. og ásakaði þá jafnvel um svik- semi. Hann hálfgrunaði að lasleikinn Væri uPPgerð, og fyrirsláttur einn, og varð harður í horn að taka. Og þegar þetta bættist á þreytuna og lasleikann, varð Val annar maður, en eg hafði áð- Ur þekt hann fyrir. Vanalegri stilling rans og Ijúfmensku var lokið; og nú óð hann um eins og grenjandi ljón. ökumenn hans voru allir Islendingar, og þó eg skildi ekki reiðilestra hans, er mér nær að halda, að orðbragð hans hafi ekki verið upp á það fínasta. Svo mikið þótti mér fyrir þessum vandræðum vinar míns, að eg bauðst til að gerast ökumaður í lestinni. Val þáði þáð með þökkum; en enn vantaði okkur mann. 1 þessu kemur maður og býðst til að slast í förina. Við tökum honum fegins hendi, þó hann væri mesta mannleysa og landeyða. Hann mun hafa verið skírður James, en í Creeksby var hann ætíð kallaður Rotti, líklega af því, að hann sást fyrst í þorp- inu haustið sem rotturnar gerðu fyrst vart við sig í Creeksby. Eftir það kom hann á hverju hausti, um það leyti sem vertíð byrjaði, og slæptist hér fram á vor. Ekki virtist hann liafa neitt sérstakt fyrir stafni; en þó hann sæist aldrei gera ærlegt handarvik, gekk hann þokkalega til fara og skildi jafnan við þorpið skuldlaus. Var mælt, að tekjur hans takmörkuðust við það sem hann græddi í spilum, billiard-leik og laun- sölu áfengis. Val klæddi okkur Rotta eins og hina, í hvítar úlpur utan yfir ósköpin öll af ullarfötum. Úlpunni fylgdi áföst skýluhetta fóðruð loðskinnum; en til fótanna vorum við í þremur ullar- sokkum og mjúkleðursskóm. — Svo þú hefir aldrei séð eina þessa flutningslest. Þær eru víst ærið ólíkar karavönum Austurlanda. Þó er þessi ísauðn vatnsins einskonar eyðimörk, þegar stormurinn æðir um hana og drífur snjóinn í hrannir, sem sífelt breyta um stærð og form; og skafhríðin fyllir vit manna og skepna glithvítum frerasandi. Mun þó blindbirta sólar- innar mun þolanlegri en heiðríkja og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.