Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 120

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 120
102 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA York again, to give my Town Hall recital. 1 should know soon what date I am given for my debut in New York. I made application long ago for my date, but, like everyone else, I have to wait to be notified. Miss Boynet is arranging for me to go under management, which will make all those things easier. Next montli I am to give a recital in Tarry- town, New York. I am working hard, and I hope that some day I will be a credit to all who have done so much for me. May I thank you all again for everything, and send you my best wishes. Sincerely, Agnes Sigurdson Tillaga að nefndarálitið sé rætt lið fyrir lið, gerð af Miss Sigurrósu Vidal, stutt af G. Erlendssyni, till. samþykt. Fyrsti liður lesinn og samþykt. Tillaga dr. Becks stutt af G. J. Oleson. Annar liður samþyktur. Tillaga Magnúsar Elíassnoar stutt af Guðm. Féldsted. Þrðiji liður samþykt. Till. J. Olasonar sem Fáll Guðmundsson studdi. Fjórði liður lesinn og gcrði ritari þá tillögu að honurn sé vísað aftur til nefndarinnar. Var tillagan studd af Vidal. Var tillaga samþykt. Nefndin gerði það að tillögu að liðurinn sé dreginn til baka. Dr. R. Beck gerði þá tillögu, að nefndar- álitið sé samþykt með áorðnum breytingum í hcild sinni. Sutt af Miss Vidal og samþykt. I’á las Rósmundur Árnason tillögur þing- nefndarinnar í útgáfumálinu. Útgáfumála nefndar álit 1. Nefndin í útgáfumálum leyfir sér að leggja fram eftirfylgjandi tillögur: Iúngið þakkar ritstjóra Tímaritsins, Gísla Jónssyni, fyrir hans fórnfúsa og ágæta starf, sem hefir borið ávöxt í hinu merkilega, fróðlega og fjölbreytta riti Þjóðræknisfélagsins. 2. Þingið þakkar Mrs. P. S. Pálsson hcnnar ágæta verk við auglýsingasöfnun og eins öllum sem stutt hafa ritið með auglýsingum. 3. Þingið felur stjórnarnefnd sinni að gefa út ritið á næsta ári í svipuðu formi og stærð, ráða ritstjóra og sjá að öðru leyti um fram- kvæmdir í þvf máli. 4. Að fréttir af þinginu verði höndlað eins og að undanförnu og komi út í íslensku vikublöðunum eins fljótt og unt er. ó. Pétursson E. Magnússon Rósm. Árnason Tillaga Miss Vidals að nefndarálitið sé rætt lið fyrir lið. Stutt af Guðm. Jónassyni og samþykt. Fyrsti liður lesinn og samþyktur. Till Miss Vidal sem Guðm. Jónasson studdi. Annar liður lesinn og samþyktur. Tillögu- maður dr. Beck, stutt af Guðmund Féldsted. Þriðji liður lesinn og samþyktur. Tillaga Guðmundar Jónassonar, studd af Miss Vidal. Fjórði liður lesinn. Við hann gerði Eldjárn Johnson þessa breytingar tillögu: Að Tímari' Þjóðræknisfélagsins komi út, ef þess er kostur, fyrir jól. Breytingar tillagan nokkuð rædd og síðan borin upp til atkvæða og feld. Þá gerði ritari það að tillögu að fjórða lið sé vísað aftur til nefndarinnar til frekari a'- hugunar. Tillagan studd af J. Olasyni og samþykt. Var svo fundi frestað til 1.30 eftir hádegi. FJÓRÐI FUNDUR settur kl. 1.30 e. h. F’undargerð síðasta fundar lesin og samþykt. Aukaskýrsla kjörbréfanefndar borin fram, er lagði til að eftirgreindum fulltrúum yrði veitt full þingréttindi: Trausta Isfeld frá deildinni “Brúin”, Selkirk og Th. Gíslason frá deildinni “Island”, Brown, Man. Formaður kjörbréfanefndarinnar, Guðmann Levy, lagði till. fram og var hún samþykt eftir stuðning Eldjárns Johnsonar. Þá var háskólamálið tekið til umræðu og var það innleitt með ítarlegri ræðu, sem dr. Thorláksson flutti. St. Mary’s and Vaughan St. Winnipeg, Manitoba, February 28th. 1943 Dear Sir: The establishment of a Chair in Icelandic Language and Literature at the University ol Manitoba has been undcr consideration and ;1 subject of discussion for a number of years.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.