Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 55
HAUÐUR OG HAF
37
Útskálar í Garði
líka íeynst íbúum sínum miklu betur
en ætla mætti.
Á framtönnunum í efra skolti ferlík-
^tns, svo notuð sé samlíking náttúru-
æðingsins, nyrst og nærri vestast á
eykjanestánni er Garðurinn, sam-
and af sjávar og sveitajxjrpi, sem tel-
|n 11 m 300 íbúa. Því fer fjarri að þetta
tp sé afskekt, eða að lífsskilyrðin séu
ai b umstæð á nokkurn hátt. Fólks-
ttningabilar, “rútur”, fjórar ferðir
j,*11'1 °S aftur á hverjum degi til
eykjdvíkur, og tekur hver ferð tæpa
r. ° tlma aðra leiðina. Bærinn er vel
)stui, og sími og útvarp eru í flest-
m húsum. Þarna er höfuðbólið og
estssetnð Útskálar, sem mun vera
an námsjörð og kirkjujörð, eftir að
útT-1'1 hófst. Mlm þorpið hafa vaxið
ra og í kring um þetta heimili. All-
„TfT Smærri Jarðir standa í hinni
bæn i"1 C?U ianciareign Útskála, og eru
Urnir l)ar feiguliðar prestsins. Fyr
ver-*er Sa^t að fetgnbæridur þessir hafi
vaÞr S\° háðir hinu andlega
en,/’ ,a lreir mattu hvergi fara, og
a 1 vinna dagsverk fyrir aðra, án þess
áðurPyiJa klCrkÍnn um leyfi- Skömmu
leið \ U C’" ÍUr ira f-dskálum í surnar
’ k°mu bændurnir hver á eftir öðr-
um inn á skrifstofu mína með jarðar-
afgjöldin. Áður fyr reiknuðust þau í
skippundum fiskjar, og voru þannig
goldin, en nú eru þau borguð í jafn-
virði af peningum. Eg var alt í einu
orðinn stórbóndi, og tók leigur af
bændurn mínum! En ekki fékk eg að
sniakka lrinn sæta ávöxt prestavaldsins;
karlarnir spurðu mig aldrei um leyfi
til neins, og fóru allra sinna ferða fyrir
mér, og svo mun það hafa verið lengi,
hvaða prestur sem átti í lilut. Á þessum
slóðum eru fleiri söguríkir og merki-
legir staðir. Fimm enskum mílum nær
Reykjavík, en Garðurinn, er hinn garnli
verslunarstaður Keflavík, sem hvað um-
heiminn snertir, er nú frægasti staður á
fslandi vegna hins mikla flugvallar sem
er rétt hjá þorpinu. Keflavík er í upp-
gangi, og sækir nú um bæjarréttindi.
Þar er góð hafskipabryggja, margar á-
gætar verslanir, fjögur hraðfrystihús,
myndarlegur spítali, þó ekki fullgerður.
ágætt kvikmyndahús, mikið af nýsköp-
unar byggingum, og einkar fögur og
smekkleg kirkja. Félagslíf er hér fjör-
ugt, einkum á vetrum þegar útgerðin
stendur sem liæst. Keflavík telur um
2000 íbúa, og er höfuðstaður Suður-
nesja, og samgöngumiðstöð á sjó, landi