Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 91
BLINDA STÚLKAN FRÁ KOLMÚLA
73
full veikindi. Heyrnina fékk hún þó
nokkra aftur, en var þó heyrnarlítil
mjög, uppfrá því. Og tvo síðustu árin,
sem hún lifði, fór heyrn hennar sífelt
minkandi svo að óttast var um, að hún
yrði alveg heyrnarlaus á ný.
Eins og að líkum lætur var þetta
þungt áfall henni og ættingjum henn-
ur; fanst nú bæði foreldrum og öðrum
vandmönnum, að útséð myndi urn
framtíð hennar. En er frá leið, og
heyrnin kom .aftur að nokkru, tók liún
að læra sem önnur börn. (Þó auðvitað
með öðrum hætti Jrar sem hún var nú
algjörlega blind) og var svo fermd
fjórtán ára með ágætis einkunn.
Engurn dylst sem um það liugsar og
tl! þekti, að um þessar mundir og
einnig líka síðar, muni þeir, er næstir
henni stóðu hafa lagt mikið á sig henli-
ar vegna. Faðir og móðir, einkum
móðirin, sátu löngum stundum og lásu
fyrir og fræddu litlu blindu stúlkuna
sína, sem nú var orðin þeim kærari
en nokkru sinn fyr. Starf þeirra bar
hka ríkulegan ávöxt, Jrví að í engu
ntun dóttir Jreirra hafa staðið að baki
öðrum ungmennum á hennar aldri.
Einnig gekk hún að öllurn heimilis-
verkum sem sjáandi væri.
Hún dvelst nú heima að Vattarnesi
°g síðar að Kolmúla í sömu sveit, frani
tvítugs aldurs, eða þar til 1930 um
haustið, að hún fer til Reykjavíkur á
Hálleysingja skólann og lærir þar vetr-
arlangt dönsku, og að notfæra sér
hlindra letur. Fyrir foreldrum hennar
hafði lengi vakað, að hún kæmist á
blindraskóla utanlands, og var í því
skyni, sótt um styrk til Aljnngis. Fyrir
'tnlligöngu góðra rnanna, svo sem þá-
verandi forsætisráðherra Tryggva Þór-
hallssonar, fræðslumálast. Ásgeirs Ás-
geirssonar og forstöðukonu Málleys-
ingjaskólans frú Margrétar Rasmus,
fékst styrkur veittur til tveggja ára
náms við Blindraskóla og heimili fyrir
blindar stúlkur í Kaupmannahöfn. Vor-
ið 1931 sigldi málfríður til Danmerkur
0g dvaldist við nefndan skóla í tvö ár og
lærði vefnað og fleira. í skólanum gat
hún sér hinn besta orðstír, sem glegst
má marka af því, að kenslukonur og
aðrir vandamenn skólans, sýndu henni
hina mestu vinsemd og umhyggju á
meðan hún dvaldist þar og síðar rneð
bréfa viðskiftum og gjöfum. Forstöðu-
kona skólans kallaði hana “íslenska
barnið sitt” og Málfríður kallaði hana
sína “dönsku mömrnu”. Danmörk
nefndi hún “sælulandið” og vildi ó-
gjarna þaðan hverfa. En tvö árin liðu
áður en varði, og styrkurinn þraut.
Kom hún Jrví heim urn vorið 1933 og
dvelst heima á Kolmúla sumarlangt,
en liverfur til Reykjavíkur um haustið.
Hún er full áhuga og vonar og hygst,
að vinna rnikið starf á vegunt “Blindra-
vinafélags Islands”, sem hún væntir sér
aðstoðar frá. En hún átti ekki samleið
með öðru blindu fólki, hun gat ekki
sætt sig við, að binda bursta, prjóna
grófa leista, eða vefa gólfklúta, slík
vinna samræmdist ekki hennar listrænu
höndum, og viðkvæmu fegurðarleit-
andi sál. Hún þráði altaf að kornast til
Danmerkur aftur. Þar liafði lærdóms
þrá hennar sterk og flugfús fengið
nokkurn byr undir vængi, og hana
fýsti svo nijög, að læra rneira. Dönsk
náttúra liafði líka heillað hug hennar,
Blóma ilmsins, og nærveru hinna ynd-
islegu skóga, saknaði hún æ síðan.
Leið hennar lá eigi til Danmerkur
aftur, þótt vinir hennar þar byðu
henni, að korna, því að styrjöldin skall
á og sundin lokuðust. Bæði blindra-
félögin í Reykjavík og einstakir starfs-