Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 58

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 58
40 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA eða elskað það hafa menn safnast að ströndum landsins og í sjávarþorpin. Hafið, með yndi sínu og ógnum, með tækifærum sínum til fjáröflunar og til ævintýra hefir kallað syni og dætur Is- lands á öllum öldum, og aldrei hefir kall þess lokkað jafnmarga til fang- bragða eins og nú. Menn hafa komið, barist og sigrað, öld eftir öld, og svo horfið heint aftur til fátækra og af- skektra heimila sinna með björg í bú. En margir hafa einnig horfið snauðir frá, eftir harðan leik, eða þá horfið með öllu í skaut hafsins. I stað bjargar í bú, hefir vertíðin oft fært íslenskum heimilum lamandi sorg og vonlausan kvíða. En samt fjölgar þeim ávalt með hverju ári sem hafið heimtar, og sem helga sig nær eingöngu starfinu við það og strendur þess. Islenska þjóðin skilur nú betur en nokkru sinni fyr, að farsæld lands og lýðs fer mikið eftir því, hvernig sjómannastéttinni farnast störf sín, enda er nú betur að henni búið en áður. Skipakostur sjómann- anna hefir aldrei verið eins góður og öruggur sem nú. Eitt glæsilegasta mentasetur landsins er nú Sjómanna- skólinn í Reykjavík, sem veitir fræðslu í öllum greinum sem að íarmensku lúta. Slysavarnarfélag íslands er nú eitt vinsælasta fyrirtæki á landinu, eins- konar bróðurkeðja sem knýtt er með- fram öllum ströndum landsins, til að afstýra slysum, bjarga skipbrotsmönn- um og líkna hrjáðum og liröktum veg- farendum hafsins. Árangurinn af þess- um samtökum er þegar orðinn rnikill og glæsilegur. íslenska þjóðin skilur það glögt, að sjómannastéttin er herlið landsins, einskonar sambland af sjó og landher. Auk þess að halda uppi þjóð- arbúskapnum, hefir þessi stétt aflað sér frábærs orðstírs, bæði utan lands og innan, fyrir hugrekki, hreysti og vask- leika. Á dvalarári mínu á Suðurnesjum hafði eg gott tækifæri til að kynnast sjómannastétt landsins. Eg lærði að meta dugnað þeirra og ósérhlífni. Eg skil nú betur en áður að lífskjör sjó- mannsins eru oft mjög érfið og ávalt áhættusöm. Eg dáðist ekki síður að konum sjómannanna. Naumast get eg hugsað mér aðra stétt kvenna, sem til jafns við þær þarf á stöðuglyndi, bjart- sýni og trúartrausti að halda, þegar menn þeirra og synir eru út á sjó lang- ar og dinnnar nætur, og oft í mjög tví- sýnu veðri. Vissulega er það satt sem Kjartan úlafsson kveður um Gömlu sjómannsekkjuna (óskastundir, 1948): “En sjómannskonan oft kvíða má, þá kveða stormar við úfinn sjá. Og heima hún bíður í bæn og þrá, um bölþungar óttans stundir.” Sandgerði er nú, og hefir lengi verið, ein helsta verstöð á Suðurnesjum. Það- an eru gerðir út á hverjum vetri á milli 30 og 40 bátar, hver þeir.ra á milli 20 og 30 smálestir að stærð, og allir eru þeir búnir sterkum, kraftmiklum vél- um. Á hvern bát eru ráðnir tólf menn; sjö á landi, og fimm á sjóinn. Hver bátur hefir um 35 bjóð, en svo eru stampar þeir kallaðir sent önglarnir eru í og færin. Það er lagt af stað í róðurinn kl. 12 að kvöldi, og komið aftur að landi eftir tuttugu klukku- tíma útivist, ef alt gengur vel. Bátur- inn er affermdur í mesta flýti, fiskur- inn afhausaður og slægður, og svo keyrður í bílum til frystihúsanna. Sjó- mennirnir sofa í mesta lagi þrjá klukkutíma á sólarhring, nema í land- legum. Þeir eru oft illa til reika, er í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.