Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 62

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 62
44 TÍMARIT ÞJ6ÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA sitt nema húsgrunnana, þegar Sher- man herforingi Norðanmanna, lét brenna Atlanta til kaldra kola, eftir að borgarbúar höfðu gefist upp fyrir hon- um. Maíone ættin er írsk, og flutti Daniel Malone fyrstur sinna frænda vestur unt um haf um miðja 17. öld. Það sem rak hann vestur var Cromwell uppreisnin á Englandi og írlandi. Þegar Crom- well brautst til valda fluttu konung- hollir þegnar Stúartanna til Virginia, er hélt trygð við konungsættina, þó að Ný-Englendingar snerust á sveif með uppreistarmönnum. Á írlandi er Alalone-ættin talin af- gömul og rekja þeir ættmenn kyn sitt til hinna elstu konunga af Connauglu á Vestur-Irlandi. Sagan segir, að nafn- ið þýði “lærisveinn Jóns hins lielga” (mal — lærisveinn, one = Jón) og hafi verið gefið þessurn frændum, af því að þeir urðu jafnan sköllóttir, og minti skallinn á tónsúru þá, er liinir ísku lærisveinar hins helga Johannis rökuðu í krúnu sér. Ekki vill Malone }ró á- byrgjast þessa upprunaskýringu nafns- ins. Langafi Jeremiah Dumas Malones, kaupmanns, var Jeremiah Dumas, franskur húgenotti frá Nimes. Hann kom fyrstur sinna ættingja til Virginia skömmu fyrir 1700, þegar Lúðvík fjórtándi gaf kaþólsku kirkjunni frjáls- ar hendur til að ofsækja prótestanta með því að nema úr lögum Nantes- lagaboðið, sem hafði hlíft þeim. Föður-móðir Kemp Malones var Mary Hale. Hún var frá Tennesee, en forfeður hennar höfðu numið land i Maryland á 17. öld. Þeir komu þangað frá Yorkshire á Englandi. Móðir Kemp Malone, Lillian Kemp, var fædd 1867 í Kentucky og er enn á lífi við góða heilsu hjá dóttur sinni í New Orleans. Hún var dóttir Thomas Michael Kemp frá Kentucky; hann settist að í Mississippi eftir borgara- stríðið í Bandaríkjunum. Hann var lögmaður og blaðamaður, ættaður frá Virginia, þar sem þeir frændum liöfðu numið land snemma á 17. öld, og voru þá þegar vel metnir. Einn þeirra, Michael Kemp, afi Thomasar M. Kemps, var kvæntur Nancy Thornton, en hún var af hinni frægu ætt Wash- ingtons. Þessir frændur komu upphaf- lega frá Kent á Englandi, enda er nafn- ið þar mjög algengt enn í dag. Móður-móðir Kemp Malones var Elizabeth Raiford; hún var fædd í Mississippi og ól þar allan sinn aldur. Faðir hennar var Thomas Raiford; hann var fæddur í South Carolina, en fluttist ungur til Mississippi og efnað- ist þar. Átti hann þar vænan búgarð (plantation) og hundrað þræla, og þótt hann biði hnekki eins og aðrir í borg- arastríðinu, þá var hann alltaf sæmi- lega vel megandi. Þeir Raiford frændur höfðu numið land á síðari hluta 17. aldar í Virginia og komu þá frá Bermuda-eyjum, en ættin var í öndverðu frá Devonshire á Englandi. Fyrstu landnemarnir á Ber- muda-eyjum og í Virginia stöfuðu nafnið Wrayford; þeir voru kvekarar, en þeir þessara frænda, sem til South Carolina fluttust, týndu trú sinni og sömdu sig að siðum nágranna sinna. III. Kemp Malone var fæddur í Minter, Mississippi, elstur átta systkina, en sjö þeirra eru enn á lífi. Tveir yngri bræð- ur hans lásu sögu og urðu doktorar í þeirri grein. Annar þeirra var Dumas Malone prófessor í sögu við Columbia
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.