Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 33

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 33
RÍKARÐUR JÓNSSON SEXTUGUR 15 myndum og lesmáli um heimför skálds- ins til Islands 1917. Vangamynd er af honum í miðju, að ofan skáld með hörpu í hönd sér, á baki skeiðandi skáldfáksins, en að neðan knýr braut- ryðjandinn plóg sinn urn nýrutt land- svæði, en gnæfandi skógurinn rís til Eeggja hliða. Islensk fjöll eru í baksýn. Hin rismyndin nefnist “Verndarhlynur dýranna” og er á minnisvarða Tryggva Gunnarssonar. Hér blasir við augum voldugur og limaríkur meiður, en und- 11 greinum hans finna hin ýmsu dýi skjól: sauðfé, hestar, kýr, hundar oí kettir. 1 fjarlægð sjást hlíðar og tindar Eiu rismyndir þessar ljós vottur smekk visi og hugvitssemi listamannsins, og iýsa, með auðkennum, Stefáni, lang förlu skáldinu og margreyndum land nemanum, og Tryggva óþreytandi málsvara dýranna En listfengi Ríkarðs og hugkvæmi Jysa sér eigi síður í myndskurði hans. ann hefir hlotið í vöggugjöf sjald- gasfa hagleiksgáfu og þroskað hana, ems °S þegar er greint, með löngu nanii undir handleiðslu ágætra kenn- aia’ íslenskra og erlendra. 1 bók lians u að sjálfsögðu fjölda margar mynd- af útskornum munum hans, og getur Par að líta næga fegurð og fjölbreytni. yist er hin margdáða prófsmíði hans, em þegar er getið. Þá eru hér bikarar, bókahillur, vegghillur, blekbyttur, •tantskrm, vindlahylki, tóbakspont- b stafhunar og enn fleira. Mun með sp.'11 me.ga segJa’ að þar sé eitthvað, ^ dragi að sér athygli hvers eins. Af utskornu gripunum er “Þang- ‘ !“"m" h™S s^rkennilegas,ur; kem- list U'i. ram’ ,sem viða annarsstaðar í Rikarðs, hve rammíslenskur hann hverpann fmnur efnivið nógan í um- lverfi smu, á láði og legi, í íslensku dýraríki og í hversdagslífi þjóðar sinn- ar. Hann sækir oft fyrirmyndir sínar í íslenskt sjómannalíf. Þá er askurinn með rostunginn á bakinu, selina á handföngunum og frostrósirnar á loki og hliðum, há-íslenskur og enginn liversdagsgripur. Blekbytturnar eru hver annari fegri og frumlegri. Hin fyrsta er víkingaskip undir seglum; önnur sýnir Mírni við Mímisbrunn; hin þriðja er íslenskur sveitabær; sú fjórða hlóðapottur, hreinasta afbragð. Þá er bréfapressan eigi síður sérstæð, því að hún er í hrúts- líki, en stuðlabergssúlur að baki. Það er svo sem ekkert efamál, að Ríkarður er “manna þjóðlegastur í list sinni”. Kemur það meðal annars fram í því, að hann notar mjög íslenskt höfðaletur í myndskurði sínum. Af teiknimyndum Ríkarðs eru um sextíu í bókinni, margar þeirra prýði- lega gerðar. Sem dæmi andlitsteikninga hans má nefna myndina af séra Frið- rik Friðrikssyni, “Bæn”. Þar hafa lista- manninum sannarlega ekki fatast inn- sýnin eða handtökin. Snildarhand- bragð er einnig á myndinni “Stúlka við Rokk”. Hvergi lýsir hugarflug Ríkarðs sér, ef dl vill, betur, heldur en í sumurn teikningum hans. “Vísa um konuna” er óður um fórnfúsa ást móðurinnar, sem vefur börn sín að barmi sér og hlýjar þeim með örmum sínum og mjúkum lokkum. 1 svipuðum anda er teikningin “Tröllamóðir”, er sýnir, svo enginn fær um vilst, að móðurástin fer ekki í manngreinarálit. Andstæðunum eilíf-nýju, elli og æsku, er skipað hlið við hlið á myndinni “Frá, frá, frá!”; gamall maður ríður fót fyrir fót niður hjarnþakta hlíðina, en á eftir honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.