Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 128
110
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
I
prófessor í efnafræði við fylkisháskólann i
Saskatoon og dr. Árni Helgason, raffræðingur
í Chicago, væru kosnir heiðursfélagar í Þjóð-
ræknisfélaginu. Dr. Richard Beck studdi þá
tillögu og gerði grein nokkra fyrir störfum, og
verðleikum þessara manna. Var tillagan sam-
þykt með dynjandi lófaklappi. Var sVo fundi
slitið, en tekið til skemtiskrárinnar, sem séra
Egill Fáfnis frá Mountain, N. Dak., stjórnaði.
Skemtiskráin: j
Ræða, séra Eirikur Brynjólfsson. Söngvar,
tvær dætur frú Rósu Hermannson Vernon.
Hreyfimyndir frá íslandi, dr. Árni Helgason
frá Chicago. Mr. Allan Beck lék á fiðlu. Ein-
söngur, Mrs. Elma Gíslason. Alt var þetta vel
af hendi leyst.
H. E. Johnson, ritari
Með útkomu þessa árgangs Tímaritsins eru rnörkuð þrjátíu
ára tímamót í sögu þess og Þjóðræknisfélagsins. Fáir Islendingar,
jafnvel þeir bjartsýnustu, hefðu dirfst, þegar félagið var stofnað,
að spá því þrjátíu ára aldri, hvað þá lengri. Á þeim árum, í stríðs-
lokin fyrri, voru all aðsúgsmiklir hinir svonefndu hundrað prósent
menn — sem töldu næst landráðum, að hugsa, tala eða vinna að
nokkru því, sem ekki var enskt. Félag vort, og reyndar fleiri þjóða
einkafélög, var að nokkru leyti stofnað til að mótmæla þeirri stefnu,
en einkum þó til að stuðla að innbyrðis samkomulagi og samvinnu
meðal allra Islendinga, án tillits til pólitískrar eða trúarlegrar skift-
ingar. Sagan sýnir nú að það tókst. Gifta vor varð flokkadráttunum
yfirsterkari.
ráðstafanir ef henni svo sýnist, að þörf sé
framkvæmda. Tillagan studd af Páli Guð-
mundsyni og samþykt.
Var svo fundi frestað til kl. 8 um kvöldið.
SIÐASTI FUNDUR
Þjóðræknisfélagsins var haldinn í Sambands-
kirkjunni 25. febrúar, að kveldi.
Fundargerningur síðasta fundar lesinn og
samþyktur, með tveimur smábreytingum.
Ritari bar fram tillögu um, að fundargern-
ingur sxðasta fundar þjóðræknis þingsins sé
lesinn á fundi stjórnarnefndarinnar og af
henni afgreiddur til bókunar í gjörðabók fé-
lagsins.
Ritari bar fram þá tillögu stjórnarnefndar-
innar, að þeir dr. Thorbeigur Thorvaldson,
i